
Category: Uncategorized

Sofia Sóley og Raj með sigra á Haust stórmóti TSÍ
TSI Haust Stórmót 100 lauk í gær á tennisvöllum Víkings í Fossvogi, Reykjavík Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari á TSÍ Haust Stórmótið, með Hildi Sóley Freysdóttur (Víking) í öðru sæti og Angelu He (HMR) í þriðja sæti í einliðaleik kvenna. Í karlaflokki

Haust Stórmót TSÍ 100, 25. – 31. ágúst, mótskrá
Haust Stórmót TSÍ 100 2025 Tennisvellinum Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 25.-31. ágúst Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Haust Stórmót TSÍ 100 – Social Mixer mótið verður á fimmtudaginn, 28. ágúst frá kl. 18.30 – 21 og skráningar er til kl.12,



Haust Stórmót TSÍ 100, 25. – 31. ágúst – skráning hafin
Haust Stórmót TSÍ 100 25. -31. ágúst 2025 Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” (marga leikir í riðlakeppni) • Einliðaleik í U10 og U12 (marga leikir í riðlakeppni) • Einliðaleik í WTN flokki með „B keppni“ fyrir


Cemanova og Guth vinna titla á Tennis Europe Reykjavík Open U16 mótinu
Vivien Cemanova (Slovakía) og Richard Guth (Þýskalandi) voru sigursælir í einliðaleik á Tennis Europe Reykjavík Open U16 mótinu sem lauk í gær hjá Viking tennisfélagi. Cemanova sigraði Roneta Kacinskaite frá Lithaen, 6-1, 6-2 í úrslitum stúlkna einliðaleiks, á meðan Guth sigraði Georgiy Goretskyy frá Ukraine,


Naughton og Revenko vinna titla á Tennis Europe Icelandic Open U16 mótinu
Aisling Naughton (Írland) og Volodymyr Revenko (Úkraína) voru sigursælir í einliðaleik á Tennis Europe Icelandic Open U16 mótinu sem lauk í gær hjá Viking tennisfélagi. Naughton sigraði ítölsku Joyceline Banaya 6-0, 6-0 í úrslitum stúlkna einliðaleiks, á meðan Revenko sigraði Richard Guth frá Þýskalandi 6-0,


TFK og Víkingur sigurvegarar á TSÍ Íslandsmót í liðakeppni í tennis
Kvennalið TFK og karlalið Víkinga unnu sigur á TSI Íslandsmót liðakeppni í tennis sem lauk í gær á tennisvellinum Víkings í Fossvogi, Reykjavík. Mótið samanstóð af þremur leikjum – einum tvíliðaleik og tveimur einleikjum, og bæði TFK og Víkingur endurtóku sigra sína frá fyrra ári.


TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hafin
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hófst í dag þegar kvennalið TFK tók á móti kvennaliði HMR á Viking tennisklúbbnum í Fossvogi, Reykjavík. TFK sigraði með sannfærandi 3-0 sigri og tapaði aðeins þremur lotum í þremur viðureignum (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=C74F6CB8-88C8-43CA-ABB8-8F0C94745821&match=15). Viðureignir þessa viku munu sjá karlalið og kvennalið keppa


Anna Soffía og Rafn Kumar Íslandsmeistarar Utanhúss 2025
Anna Soffía Grönholm (TFK) kom til baka eftir að hafa tapað fyrsta settinu og sigraði Bryndísi Rósu Armesto Nuevo (Fjölnir), 5-7, 6-3, 6-4, í tveggja tíma leik og vann sína fjórðu íslensku utandyra einliðatitilinn í gær á Vikings vellina í Fossvogi. Með sigurinn náði Anna


Íslandsmót Utanhúss 2025 – mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 23. – 29. júní MINI TENNIS keppni verður föstudaginn, 27. júní kl. 10-12 KEPPNISFYRIRKOMALAG: – Upphitun er 5 mínútur – U10 & U12 – eitt sett og 7-stig oddalotu þegar 6-6 í lotum – U14, U16, U18 og öðlinga


Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2025, skráning
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2025 Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Meistaraflokkur, 30. júní – 6. júlí Unglinga- og öðlingaflokkar, 7. – 13. júlí Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið viljið taka þátt í Íslandsmót TSÍ í liðakeppni. Skráningar verður svo áframsent til


Skráning er hafin á Stórmót Víkings – TSÍ 100, 2. – 5. júní
Skráning er hafin á Stórmót Víkings – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót Víkings – TSÍ 100 sem fer fram 2. – 5. júní, Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) U12 einliðaleik U10 einliðaleik


Garima og Rafn Kumar Íslandsmeistarar í tennis
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Íslandsmót Innanhúss sem ljukaði í tennishöllin í Kópavogi um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3,6-7, 6-0 og Rafn Kumar vann Anton Jihao Magnússon (TFK), 6-3, 4-6,