Til minningar um Garðar Inga Jónsson

Fallinn er frá Garðar Ingi Jónsson frumkvöðull tennis á Íslandi. Við fengum leyfi til að birta hér minningargrein sem Jónas Björnsson skrifaði í Morgunblaðið. Stjórn TSÍ sendir öllum aðstandendum samúðarkveðjur. Í dag kveðjum við Garðar Jónsson tennisáhugamann. Garðar hafði frumkvæðið að byggingu Tennishallarinnar í Kópavogi

Styrkur vegna afreksverkefna einstaklinga 2024

Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður kr. 1.000.000.- ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024. Styrkirnir eru eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar

Breytingar innan TSÍ

Raj Bonifacius hefur verið valinn af landsliðsnefnd til að taka við þjálfun kvennalandsliðs TSÍ en hefur á sama tíma ákveðið að segja af sér úr stjórn til að forðast hagsmunaárekstra þar sem hann sinnir fleiri störfum fyrir sambandið.  Fyrsti varamaður stjórnar, Andri Jónsson, hefur þegar

U14 landsliðið að hefja keppni í ITF / Tennis Europe Small States Championships

Okkar U14 landsliðið hefst keppni í dag í ITF / Tennis Europe Small States Championships í Luxembourg. Undanfarin dagana hafa þau verið í æfingabuðir á þjóðarleikvangurinn Luxembourg Tennis Sambandsins (https://www.facebook.com/FLTennis) ásamt hinu þjálfarar og krökkum frá þátttöku löndum og hefur undirbúning gengur mjög vel. Fyrst

Stefna TSÍ 2024 – 2030

Stjórn TSÍ kynnti á síðasta Tennisþingi þá vinnu sem hefur verið lögð í stefnumótun sambandsins til næstu ára. Á fundi með formönnum félaganna var síðan vinnunni haldið áfram og stefnan sem við leggjum hér fram er því unnin í fullri samvinnu við alla sem hafa