Category: Uncategorized
Tennisþjálfarar og foreldrar tennis barna: þetta er handa ykkur!
Tennisþjálfarar og foreldrar tennis barna: þetta er handa ykkur! Classcard, Tennis Europe og Vodar bjóða alla tennissjálfara og foreldra velkomna á ókeypis netnámskeið sem ætlað er að gefa ykkur hagnýta grunnpakka til að kenna unglingum andleg færni – jafnvel þó að þið hafið enga reynslu
Styrkir vegna afreksverkefna einstaklinga 2025
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður kr. 1.000.000.- ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2025. Styrkirnir eru eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis og eru sérstaklega ætlaðir yngri leikmönnum. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á
TSÍ auglýsir eftir þjálfurum landsliða karla og kvenna frá og með 1. janúar 2026
TSÍ hefur ákveðið að breyta fyrirkomulagi á starfi landsliðsþjálfara frá og með næstu áramótum og auglýsir því eftir umsóknum um stöður þjálfara landsliða bæði karla og kvenna. Ný starfslýsing þjálfara beggja liða er þannig: Jan – apríl: Skipulag æfinga, markmiðasetning og samskipti við leikmenn. Öll samskipti
Sofia Sóley og Rafn Kumar með sigra á Stórmót TFK – TSÍ 100
Stórmót TFK – TSÍ 100 lauk í gær í Tennishöllin í Kópavogi – Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari þegar hún lagði Íva Jovisic (Fjölnir) í úrslitaleik meistaraflokk kvenna, 6-3, 6-3. Í meistaraflokk karla, vann Rafn Kumar Bonifacius (HMR) á móti Andri Mateo
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga, 1., 2. og 3 stig, hefst mánudaginn 15. september næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer fram á Abler: http://www.abler.io/shop/isi Nemendur velja rétt námskeið
Sofia Sóley og Raj með sigra á Haust stórmóti TSÍ
TSI Haust Stórmót 100 lauk í gær á tennisvöllum Víkings í Fossvogi, Reykjavík Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari á TSÍ Haust Stórmótið, með Hildi Sóley Freysdóttur (Víking) í öðru sæti og Angelu He (HMR) í þriðja sæti í einliðaleik kvenna. Í karlaflokki
Haust Stórmót TSÍ 100, 25. – 31. ágúst, mótskrá
Haust Stórmót TSÍ 100 2025 Tennisvellinum Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 25.-31. ágúst Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Haust Stórmót TSÍ 100 – Social Mixer mótið verður á fimmtudaginn, 28. ágúst frá kl. 18.30 – 21 og skráningar er til kl.12,



Haust Stórmót TSÍ 100, 25. – 31. ágúst – skráning hafin
Haust Stórmót TSÍ 100 25. -31. ágúst 2025 Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” (marga leikir í riðlakeppni) • Einliðaleik í U10 og U12 (marga leikir í riðlakeppni) • Einliðaleik í WTN flokki með „B keppni“ fyrir


Cemanova og Guth vinna titla á Tennis Europe Reykjavík Open U16 mótinu
Vivien Cemanova (Slovakía) og Richard Guth (Þýskalandi) voru sigursælir í einliðaleik á Tennis Europe Reykjavík Open U16 mótinu sem lauk í gær hjá Viking tennisfélagi. Cemanova sigraði Roneta Kacinskaite frá Lithaen, 6-1, 6-2 í úrslitum stúlkna einliðaleiks, á meðan Guth sigraði Georgiy Goretskyy frá Ukraine,


Naughton og Revenko vinna titla á Tennis Europe Icelandic Open U16 mótinu
Aisling Naughton (Írland) og Volodymyr Revenko (Úkraína) voru sigursælir í einliðaleik á Tennis Europe Icelandic Open U16 mótinu sem lauk í gær hjá Viking tennisfélagi. Naughton sigraði ítölsku Joyceline Banaya 6-0, 6-0 í úrslitum stúlkna einliðaleiks, á meðan Revenko sigraði Richard Guth frá Þýskalandi 6-0,


TFK og Víkingur sigurvegarar á TSÍ Íslandsmót í liðakeppni í tennis
Kvennalið TFK og karlalið Víkinga unnu sigur á TSI Íslandsmót liðakeppni í tennis sem lauk í gær á tennisvellinum Víkings í Fossvogi, Reykjavík. Mótið samanstóð af þremur leikjum – einum tvíliðaleik og tveimur einleikjum, og bæði TFK og Víkingur endurtóku sigra sína frá fyrra ári.


TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hafin
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hófst í dag þegar kvennalið TFK tók á móti kvennaliði HMR á Viking tennisklúbbnum í Fossvogi, Reykjavík. TFK sigraði með sannfærandi 3-0 sigri og tapaði aðeins þremur lotum í þremur viðureignum (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=C74F6CB8-88C8-43CA-ABB8-8F0C94745821&match=15). Viðureignir þessa viku munu sjá karlalið og kvennalið keppa
