
Category: Uncategorized

WTN leikskráning hafin
Tennissambandið er að innleiða WTN-styrkleikakerfið, sem nýlega var þróað af Alþjóða tennissambandinu (ITF) – World Tennis Number. Öll úrslit frá mótaröð Tennissambandsins fara inn í WTN-kerfið til að uppfæra núverandi WTN-styrkleika hvers og eins þátttakanda, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Nú verður

Anna Soffía og Rafn Kumar sigraði HMR Vormót TSÍ í tennis
Anna Soffía Grönholm (TFK) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) stóð upp sem sigurvegarar á fyrsta innanhúss tennismót ársins sem kláraði í dag í Tennishöllin í Kópavogi. Anna Soffía sigraði Garima N. Kalugade (Víking), 9-7 til að tryggja fyrsta sæti í World Tennis Number (“WTN”) einliðaleiks

HMR Vormót TSÍ 100 – mótskráin
HMR Vormót TSÍ 100 2025 Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur 13. – 16. febrúar Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um HMR Vormót TSÍ 100 – Leikreglurnar eru eftirfarandi: Upphitun 5 mínútur og eru leikjanir án forskot. U10 – fyrst uppi
Anton Magnússon nýr þjálfari karlalandliðsins í tennis
Gengið hefur verið frá ráðningu nýs þjálfara karlalandsliðsins og mun Anton Magnússon hefja störf í næstu viku. Stjórn TSÍ bindur mkilar vonir ivð þessa nýju ráðningu og vill á sama tíma koma á framfæri miklu þakklæti til Andra Jónssonar fyrir frábært framlag til liðsins síðastliðin
Keppnisdagatal TSÍ 2025
Keppnisdagatal TSÍ hefur nú verið birt hér á vefnum á slóðinni https://tsi.is/keppnisdagatal-tsi-2025/ Vinsamlegast athugið að dagsetningar kunna að hliðrast til þar sem ekki liggur fyrir hvenær keppni fer fram í Davis Cup og Billie Jean King Cup.
Umsóknir opnar fyrir námskeið í Ólympíu í sumar
ÍSI hefur opnað fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að
Landsliðsþjálfari óskast / Searching for coach for national team
Tennissamband Íslands auglýsir eftir þjálfara landsliðs karla (English below) Staða þjálfara landsliðs karla er laus frá 1. febrúar. Landsliðsþjálfari ber ábyrgð á öllum æfingum og keppnum liðsins og stærsta verkefni hvers árs er þátttaka í Davis Cup. Fastir æfingatímar eru einu sinni í viku, seinnipartinn á
Garima og Egill tennisleikarar ársins 2024
Garima N. Kalugade og Egill Sigurðsson hafa verið valin tennisleikarar ársins 2024 en bæði áttu frábært ár. Garima, sem keppir fyrir Víking, vann allt sem hægt er að vinna hérlendis í meistaraflokki kvenna og stóð sig líka frábærlega í Evrópsku mótaröðinni í sínum aldursflokki. Egill,

Egill og Emilía Eyva Jóla-Bikar meistarar TSÍ 2024
Egill Sigurðsson (Víkingur) og þrettán ára Emilía Eyva Thygesen (Víkingur) unnu Jóla-Bikarmeistaramót í meistaraflokk einliða í gær í Tennishöllin í Kópavogur. Emilía Eyva sigraði Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleik kvenna, 6-3, 6-1 á meðan Egill vann Raj K. Bonifacius (Víkingur), 6-3, 6-4. Í þriðju
Til minningar um Garðar Inga Jónsson
Fallinn er frá Garðar Ingi Jónsson frumkvöðull tennis á Íslandi. Við fengum leyfi til að birta hér minningargrein sem Jónas Björnsson skrifaði í Morgunblaðið. Stjórn TSÍ sendir öllum aðstandendum samúðarkveðjur. Í dag kveðjum við Garðar Jónsson tennisáhugamann. Garðar hafði frumkvæðið að byggingu Tennishallarinnar í Kópavogi
Styrkur vegna afreksverkefna einstaklinga 2024
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður kr. 1.000.000.- ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024. Styrkirnir eru eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar
Útbreiðslu- og kynningarstyrkir 2024
Í fjárhagsáætlun TSÍ er gert ráð fyrir styrk til aðildarfélaga vegna útbreiðslu og kynningarmála og verður það með svipuðu sniði og var vegna ársins 2023 en heildarupphæðin hefur þó lækkað í kr. 900.000. Stjórn TSÍ kallar því eftir upplýsingum frá aðildarfélögum um þá vinnu sem