Íslandsmót Utanhúss, 23. – 29. júní, upplýsingar & skráning

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2025 23. – 29. júní Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum Traðarland 1, 108 Reykjavík. Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir • Míni Tennis • Strákar/Stelpur 10 ára • Strákar/Stelpur 12 ára • Strákar/Stelpur 14 ára • Strákar/Stelpur 16 ára •

2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, June 9-13 – registration and tournament information

2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, Alþjóða öðlingamót fyrir keppendur fæddur 1995 og eldri (+30), karlar og konur í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik, verður haldið hérlendis á Víkingsvellir í sumar – frá 9.-13.júní ATHUGA AÐ SÍÐASTA SKRÁNINGA DAGUR ER MÁNUDAGINN, 2. JÚNÍ. Til þess að skrá

TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin

Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi.  Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi. Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8)   Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking

TSÍ 60 – Víkings tennismót, 12. – 15. júní, upplýsingar, skráning og mótskrá

  TSÍ 60 – Víkings mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 12. – 15. júní Kæru þátttakendur, hér er mótsskrá upplýsingar – Mótstaflanir –  hér   Keppnisskrá eftir nöfn keppenda – hér  Mánudags (12. júní) leikjana – hér  Þriðjudags (13. júní) leikjana –  hér 

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag: