
Category: Mótahald

Íslandsmót Utanhúss, 23. – 29. júní, upplýsingar & skráning
ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2025 23. – 29. júní Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum Traðarland 1, 108 Reykjavík. Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir • Míni Tennis • Strákar/Stelpur 10 ára • Strákar/Stelpur 12 ára • Strákar/Stelpur 14 ára • Strákar/Stelpur 16 ára •

2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, June 9-13 – registration and tournament information
2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, Alþjóða öðlingamót fyrir keppendur fæddur 1995 og eldri (+30), karlar og konur í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik, verður haldið hérlendis á Víkingsvellir í sumar – frá 9.-13.júní ATHUGA AÐ SÍÐASTA SKRÁNINGA DAGUR ER MÁNUDAGINN, 2. JÚNÍ. Til þess að skrá

Skráning er hafin á Stórmót HMR – TSÍ 100, 19. – 22. maí
Skráning er hafin á Stórmót HMR – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 19. – 22. maí, Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) U12 einliðaleik U10 einliðaleik

Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100
Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Vormót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 13. – 16. febrúar í Tennishöllin í Kópavogur. Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) WTN tvíliðaleik-tvenndarleik (opið alla) 30+ karlar

Jóla – Bikarmót TSÍ 150 2024 – mótskrá
Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Barna-, og Unglinga flokkana (18.-22. desember) Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember) Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður

Jóla-Bikarmót TSÍ 2024 – skráning er hafin!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á

Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis
Meistaraflokk kvennalið Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og meistaraflokk karlalið Víkings urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni TSÍ á tennisvellir Víkings í gær. Í kvenna keppni vann TFK á móti Víkings 2-1. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir vann fyrsta leik viðureign þeirra (tvíliðaleikurinn), 9-4, á móti

TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin
Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi. Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8) Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking

Íslandsmót Utanhúss, mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 26. júní – 2. júlí MINI TENNIS keppni fer fram á laugardaginn, 1. júlí frá kl. 9.30-11 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Leikir eru eitt sett uppi 6 lotur án forskot (7-stig oddalota ef 6-6 í lotum) U12, U14, U16,

TSÍ 60 – Víkings tennismót, 12. – 15. júní, upplýsingar, skráning og mótskrá
TSÍ 60 – Víkings mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 12. – 15. júní Kæru þátttakendur, hér er mótsskrá upplýsingar – Mótstaflanir – hér Keppnisskrá eftir nöfn keppenda – hér Mánudags (12. júní) leikjana – hér Þriðjudags (13. júní) leikjana – hér

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá
Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomalag: