Category: Mót
Stórmót TFK – TSÍ 100, mótskrá
Stórmót TFK – TSÍ 100 mót 2025 23.–26. október Staður: Tennishöllin, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Keppnisgreinar: Einliðaleikur / Tvíliðaleikur / Tvenndarleikur (mixed) Flokkar: Karlar / Konur / Drengir / Stúlkur Aldurs- og keppnis flokkar: Konur/Stúlkur: Meistaraflokkur (WTN) / 30+ / 50+ / U18 / U16
Sofia Sóley og Raj með sigra á Haust stórmóti TSÍ
TSI Haust Stórmót 100 lauk í gær á tennisvöllum Víkings í Fossvogi, Reykjavík Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari á TSÍ Haust Stórmótið, með Hildi Sóley Freysdóttur (Víking) í öðru sæti og Angelu He (HMR) í þriðja sæti í einliðaleik kvenna. Í karlaflokki
Stórmót Víkings – TSÍ 100, mótskráin
Stórmót Víkings – TSÍ 100 2025 Tennisvellinum Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 2. – 5. júní Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót Víkings TSÍ 100 – Social Mixer mótið verður á fimmtudaginn, 5.júní frá kl. 20 – 22.30 og skráningar er
Stórmót HMR – TSÍ 100, mótskráin
Stórmót HMR – TSÍ 100 2025 Tennisvellinum Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 19. – 22. maí Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót HMR TSÍ 100 – Social Mixer mótið verður á fimmtudaginn, 22. maí frá kl. 20 – 22.30 og skráningar


Íslandsmót Utanhúss, 23. – 29. júní, upplýsingar & skráning
ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2025 23. – 29. júní Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum Traðarland 1, 108 Reykjavík. Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir • Míni Tennis • Strákar/Stelpur 10 ára • Strákar/Stelpur 12 ára • Strákar/Stelpur 14 ára • Strákar/Stelpur 16 ára •


2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, June 9-13 – registration and tournament information
2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, Alþjóða öðlingamót fyrir keppendur fæddur 1995 og eldri (+30), karlar og konur í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik, verður haldið hérlendis á Víkingsvellir í sumar – frá 9.-13.júní ATHUGA AÐ SÍÐASTA SKRÁNINGA DAGUR ER MÁNUDAGINN, 2. JÚNÍ. Til þess að skrá



Skráning er hafin á Stórmót HMR – TSÍ 100, 19. – 22. maí
Skráning er hafin á Stórmót HMR – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 19. – 22. maí, Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) U12 einliðaleik U10 einliðaleik


Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100
Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Vormót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 13. – 16. febrúar í Tennishöllin í Kópavogur. Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) WTN tvíliðaleik-tvenndarleik (opið alla) 30+ karlar


Jóla – Bikarmót TSÍ 150 2024 – mótskrá
Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Barna-, og Unglinga flokkana (18.-22. desember) Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember) Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður


Jóla-Bikarmót TSÍ 2024 – skráning er hafin!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á


Stórmót TFK – TSÍ 100, skráning er hafin
Stórmót TFK – TSÍ 100 verður frá 10.-13.október. Keppnisflokkar fyrir börn-, unglinga- og fullorðnir og hægt að skrá sig hér – https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzM4MzU= Mini tennis keppni verður laugardaginn, 12.okt. frá kl. 12.30-13.30 Athuga að skráningu lýkur sunnudaginn, 6.okt. kl.23.59.


Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni er byrjað
Leikirnir í þessari viku verða í karla- og kvennaflokki og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking. Í leiknum í dag áttust við karlalið TFK og Víkings. Víkingsmennirnir Egill Sigurðsson og Raj K. Bonifacius tóku við TFK fulltrúana Ómar Páll Jónasson og Sindra
