Category: Mót
Stórmót TFK – TSÍ 100, skráning er hafin
Stórmót TFK – TSÍ 100 verður frá 10.-13.október. Keppnisflokkar fyrir börn-, unglinga- og fullorðnir og hægt að skrá sig hér – https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzM4MzU= Mini tennis keppni verður laugardaginn, 12.okt. frá kl. 12.30-13.30 Athuga að skráningu lýkur sunnudaginn, 6.okt. kl.23.59.
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni er byrjað
Leikirnir í þessari viku verða í karla- og kvennaflokki og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking. Í leiknum í dag áttust við karlalið TFK og Víkings. Víkingsmennirnir Egill Sigurðsson og Raj K. Bonifacius tóku við TFK fulltrúana Ómar Páll Jónasson og Sindra
Mótskrá TSÍ 100 Stórmót Víkings
TSÍ 100 Stórmót Víkings í tennis hefst á mánudaginn, 10. júní á tennisvellir Víkings. Keppt verður í þremur flokkum – U12, ITN einliðaleik og skemmtimót “mixer” í tvíliðaleik. Hægt að skoða mótstaflanir – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=1aed92c5-b2fe-4561-9d2c-1a4407f5bdff Og leikmannaskrá – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/1AED92C5-B2FE-4561-9D2C-1A4407F5BDFF/players
Garima og Raj sigurvegarar
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) og Raj K. Bonifacius (Víking) sigruðu í einliðaflokki kvenna og karla á stórmóti Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur í tennis á Víkingsvöllum um helgina. Eygló Dís Ármannsdóttir ur Fjölnir var í öðru sæti og Riya Nitinkumar Kalugade (HMR) var í þriðja
TSI 100 Stórmót HMR að hefjast í dag
TSI 100 HMR Stórmót hefst í dag á tennisvöllum Víkings. Keppt er í einliðaleik í þremur flokkum – Mini Tennis, U12 og ITN. Keppni hefst kl. 16 í dag með Mini tennis keppni fyrir yngstu keppendur mótsins og verður U12 og ITN leikir í framhaldi.
Raj úr leik á HM öðlinga
Raj K. Bonifacius er búin með sínu þátttöku á Heimsmeistaramóti öðlinga (50, 55 og 60 ára aldursflokkar) sem var haldið í Mexíkóborg í vikunni á vegum alþjóða tennissambandsins (ITF). Hann tapaði í einliðaleik fyrir númer sex í mótinu, Rogelio Guerrero frá Mexikó, 6-4, 6-1 í
TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin
Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði
HMR og TFK krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag
Karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) og kvennalið Tennisfélag Kópavogs voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. TFK vann 3-0 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK – Anna Soffía Grönholm og Eva
Smáþjóðaleikar U14 í tennis – Lúxembourg
Íslenska U14 landsliðið er staðsett í Luxembourg þessa dagana vegna Smáþjóðaleikana U14 í tennis. Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen, Garima Nitinkumar Kalugade og Ómar Páll Jónasson hafa verið að æfa undanfara þrjá daga á tennis þjóðarleikvangur Luxembourg og hefja keppni á morgun. Hægt
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi. Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8) Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking
Íslandsmót Utanhúss, mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 26. júní – 2. júlí MINI TENNIS keppni fer fram á laugardaginn, 1. júlí frá kl. 9.30-11 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Leikir eru eitt sett uppi 6 lotur án forskot (7-stig oddalota ef 6-6 í lotum) U12, U14, U16,
Garima & Raj sigraði TSÍ Roland Garros Tribute mót
Það er búin að vera líf og fjör undanfarnu dagana á TSÍ Roland Garros Tribute mót á Víkingsvellinum. Til hamingju verðlaunhafanda – ITN Kvenna – Garima N. Kalugade (1.sæti), Hildur Eva Mills (2. sæti) & Riya N. Kalugade (3.sæti); ITN karlar – Raj K. Bonifacius