Category: Landslið
Landsliðsæfingar
Landsliðsæfingar hófust síðastliðin september í Tennishöllinni Kópavogi. Landsliðsþjálfarar Íslands í tennis eru Anna Podolskaia, Carola M. Frank og Andri Jónsson. Anna og Carola þjálfa A landslið kvenna og unglingalandslið kvenna. Andri þjálfar unglingalandslið karla. Landsliðshópar fyrir landsliðsæfingar tímabilið september – desember 2009 eru skipaðir eftirtöldum