Author: admin
Ársþing TSÍ 2024 – 16. mars
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið klukkan 13:00 laugardaginn 16. mars 2024 í fundarsal Fjölnis í Egilshöll. Um dagskrá og allar reglur varðandi seturétt og hvernig leggja skuli fram tillögur fyrir þingið vísast í lög sambandsins sem má finna hér: https://tsi.is/log-og-reglugerdir/log-tsi/
ITF Play Tennis þjálfararéttindi komin í hús hjá þessu flotta tennisfólki!
Við hjá Tennissambandi Íslands fengum nýlega þær gleðilegu fréttir að allir sem voru á ITF Play Tennis þjálfaranámskeiðinu síðasta sumar hefðu náð prófinu og eru núna öll komin með ITF Play Tennis þjálfararéttindi.
Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ heiðrað: tennisfólk ársins
Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ var heiðrað á dögunum þar tók tennismaður ársins Rafn Kumar við verðlaunum sínum en Garima, tenniskona ársins, gat ekki verið viðstödd og óskaði eftir því að þjálfari hennar Raj Bonifacius og Magnús Ragnarsson, formaður TSÍ, tækju við verðlaununum fyrir hennar hönd Við
Vinnustofa fyrir afreksíþróttafólk – tækifæri á samfélagsmiðlum
Þann 8. janúar næstkomandi milli 16:00-18:30 stendur Íþróttamannanefnd ÍSÍ fyrir vinnustofu fyrir afreksíþróttafólk á 3. hæð ÍSÍ. Markmið vinnustofunnar er að veita afreksfólkinu okkar innblástur til að fullnýta sér tækifærin sem eru á samfélagsmiðlunum og í leiðinni auka möguleika þeirra til að vekja athygli á sér. Bryndís Rut
Tennisspilari mánaðarins: Einar Óskarsson, des23′
Tennissspilari mánaðarins í Desember er Einar Óskarsson. Einar á langa sögu af tennis og hefur haft mikil áhrif á þróun íþróttarinnar á Íslandi. Einar er 68 ára í dag eða eins og hann orðaði það ,,bara 68 ára‘‘ og byrjaði fyrst að spila tennis þegar
Raj og Bryndís Rósa bikarmeistarar!
Úrslit Jóla-bikarmóts TSÍ! Jóla-bikarmótinu lauk í dag með spennandi úrslitaleikjum um fyrsta og þriðja sætið í meistaraflokki karla og kvenna. Raj og Sindri Snær kepptu um fyrsta sætið í karlaflokki sem Raj sigraði 6-0, 6-1. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki var hörkuspennandi en þar kepptust Bryndís Rósa
Rafn Kumar og Garima tennisfólk ársins 2023!
Tennisfólk ársins 2023! Tennismaður og tenniskona ársins 2023 hafa verið valin. Hamingjuóskir til Rafns Kumars og Garimu fyrir virkilega góðan árangur á árinu!
Jóla-bikarmót TSÍ – mótskrá f. fullorðinsflokka!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á
Dagur sjálfboðaliðans – 5. desember
Dagur sjálfboðaliðans! Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn með okkur. Klukkan 15:00 verður stutt málþing þar sem þau þrjú sem voru tilnefnd til Íþróttaeldhuga ársins
Tennisspilari mánaðarins: Saulé Zukauskaité – nóv23′
Tennisspilari mánaðarins Tennisspilari mánaðarins í nóvember er Saulé Zukauskaité sem er 15 ára gömul og hefur verið að æfa tennis frá því að hún var fjögurra ára og er ennþá á fullu í tennis í dag. Saulé sagði fyrst frá því að pabbi hennar hefði
Íslendingar keppa á Ten-Pro mótinu í Rafa Nadal akademíunni
Þessa dagana er Ten-Pro mótið í Rafa Nadal akademíunni í fullum gangi í Mallorca á Spáni. Fjórir tennisspilarar frá Íslandi ákváðu að taka þátt í mótinu og gafst þeim tækifæri á að spila fjölmarga leiki við sterka spilara hvaðanaf úr heiminum, en á mótinu voru
Keppni lokið hjá Emilíu á U12 Tennis Festival
Þá er keppninni lokið hjá Emilíu Eyvu á U12 Tennis Festival, hún þurfti því miður að gefa síðasta einliðaleikinn sinn í riðlakeppninni á móti E. Anikina vegna sársauka í öxl en hún gat aðeins gefið undirhandar uppgjöf í leiknum og var 6-1,1-0 undir þegar hún