
Author: admin

Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ
17-22 des: Mini tennis, 10-,12-,14-,16-,18 ára og yngri einliða og tvílliða 27-30 des: ITN, 30+, 40+, 60+, tvíliða, tvenndar, byrjendaflokkur Barnaflokkar: Keppt er í aldursflokkum bæði í einliðaleik og tvíliðaleik. ITN: Þú getur spilað við karl eða konu unga sem aldna en leikirnir eru jafnir

Úrslit og myndir: 3. Stórmót TSÍ
KARLAR Úrslit – Raj K. Bonifacius (Víking) vann Vladimir Ristic (TFK) 7-5, 6-0 Sæti 1. Raj K. Bonifacius, Víking 2. Vladimir Ristic, TFK 3. Ástmundur Kolbeinsson, TFK KVENNA Sæti 1. Anna Sofía Grönholm, TFK 2. Sofía Sóley Jónasdóttir, TFK 3. – 4. Ran Christer, TFK

3. Stórmót TSÍ 2016
Mótið verður 25.‐27. nóvember 2016 í Tennishöllinni Kópavogi! Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í öllum barna- og unglingaflokkum – föstudaginn, 25. nóvember kl. 17-18 Einliðaleikir í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleikir í ITN flokki ITN flokkurinn hentar

Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur
Fyrir viku síðan kom íslenska unglingalandsliðið heim úr æfinga- og keppnisferð frá Danmörku. Um var að ræða 12 daga ferð sem skipulögð var af Tennisfélagi Kópavogs þar sem liðið bjó og æfði í Birkerød tennisklúbbnum og ferðaðist um Kaupmannahafnarsvæðið til að keppa í dönsku mótaröðinni.

2. Stórmót TSÍ – úrslit og myndir
2. stórmót TSÍ 2016 lauk í gær 30. október. Í úrslitaleik vann Raj K. Bonifacius gullið með því að sigra Teit Ólaf Marshall, 6-2, 6-2. Hera Björk Brynjarsdóttir vann svo bronsið með sigri á Jónasi Páli Björnssyni 6-4, 6-2. Úrslit er hægt að skoða betur
Mótaskrá: 2. Stórmót TSÍ 2016
2.Stórmót TSÍ 2016 28.-30.október, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn keppir á föstudaginn, 28. okt. kl. 15:30 Verðlaun eru veit fyrir 1., 2., og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 Lokahóf – Pizzapartý og verðlaunafhending í
2. Stórmót TSÍ – 2016
Mótið verður 28.‐30.október 2016 í Tennishöllinni Kópavogi! Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í öllum barna- og unglingaflokkum – föstudaginn, 28.október kl.15.30-16.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara
Anna Soffía og Rafn Kumar íslandsmeistarar í meistaraflokki tennis 2016!
Íslandsmótinu í tennis utanhúss lauk sunnudaginn 14. ágúst. Þetta segir á vef RÚV: Anna Soffía Grönholm varð í dag Íslandsmeistari kvenna í einliðaleik í tennis utanhúss, annað árið í röð. Anna segir að meiri samkeppni vanti í tennis hér á landi. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki fór
Íslandsmótið í tennis: Mótaskrá
Fyrstu umferðir íslandsmótsins í tennis hefjast á morgun 8. ágúst. Hér fyrir neðan eru keppnisflokkar sem þið getið smellt á til að finna keppnisdaga og tímar ásamt úrslitum leikja og stöðu þegar þeir eru búnir. Mótstafla Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða Íslandsmót Utanhúss –
Áfram Ísland: Spennandi tímar fyrir afreksíþróttir!
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum á fjárlögum síðasta árs í 400 milljónir á næstu þremur árum og er því um
Úthlutun afreksstyrks TSÍ vegna verkefna á eigin vegum
Samþykkt var á Ársþingi TSÍ að hækka kostnaðarliðinn um afreksmál og styrki um kr. 300.000 til að styrkja afreksspilara sem stefna á verkefni á eigin vegum árið 2016. Auglýst var eftir styrkjum í gegnum heimasíðu TSÍ og barst sambandinu þrjár umsóknir. Umsækjendur voru með
Íslandsmótið í tennis 2016 – skráning
ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2016 Keppnisstaður: Tennisvellir Þróttar í Laugardal 8.-14.ágúst 2016 Einliðaleikir: Mini tennis (fædd eftir 2000) Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokkur Karlar / Konur +30 ára Karlar / Konur +40