Mótskrá TSÍ 100 Stórmót Víkings

TSÍ 100 Stórmót Víkings í tennis hefst á mánudaginn, 10. júní á tennisvellir Víkings.  Keppt verður í þremur flokkum – U12, ITN einliðaleik og skemmtimót “mixer” í tvíliðaleik. Hægt að skoða mótstaflanir – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=1aed92c5-b2fe-4561-9d2c-1a4407f5bdff Og leikmannaskrá – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/1AED92C5-B2FE-4561-9D2C-1A4407F5BDFF/players

Garima og Raj sigurvegarar

Þau Garima Nit­inkumar Kaluga­de (Víking) og Raj K. Bonifacius (Víking) sigruðu í einliðaflokki kvenna og karla á stór­móti Hafna- og mjúk­bolta­fé­lags Reykja­vík­ur í tenn­is á Vík­ings­völl­um um helg­ina. Eygló Dís Ármanns­dótt­ir ur Fjölnir var í öðru sæti og Riya Nitinkumar Kalugade (HMR) var í þriðja

Garima og Raj sigruður á Reykjavíkur meistaramótinu

Víkingsspilarar Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius sigruðu einliðaleiksgreinar í meistaraflokki á Reykjavíkur Meistaramótinu sem for fram á Víkings völlunum núna í vikunni.  Í kvennaflokknum sigraði Garima á móti systur sinni, Riyu N. Kalugade (HMR), 6-1, 6-1 (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=49AA17CF-EB17-4BB3-A045-97AA4D96C460&draw=2 )             

Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ – 13. maí

Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ fer fram mánudaginn 13. maí milli klukkan 20 – 21 í Laugardalshöll. Fyrirlesturinn er ætlaður þátttakendum á aldrinum 15 til 18 ára en allir sem tengjast afreksstarfi sérsambanda eru velkomnir. Tveir fyrirlesarar frá Afrekssviði ÍSÍ verða með erindi. Vésteinn Hafsteinsson, Afresstjóri ÍSÍ,

Garima Kalugade og Egill Sigurðsson Íslandsmeistarar Innanhúss 2024!

Íslandsmóti Innanhúss lauk í gær með spennandi úrslitaleikjum og verðlaunaafhendingu. Anna Soffía Grönholm, TFK, og Garima Kalugade, Víkingi, mættust í úrslitaleik í kvennaflokki en leikurinn fór 6-2, 6-3 fyrir Garimu sem varði þar með Íslandsmeistaratitilinn sinn. Egill Sigurðsson, Víkingur, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR kepptu

Kópavogur Open hafið!

Evrópumótið Kópavogur Open hefur farið vel af stað en fyrstu leikirnir hófust í gær. Fjölmargir íslenskir krakkar eru að taka þátt í mótinu en í heildina eru keppendur rúmlega 50. Keppnin fór virkilega vel á stað hjá þeim Garimu Kalugade #1084, Saulé Zukauskaite og Joyceline