Author: admin
Garima sigrar Kópavogur Open!
Í dag hreppti Garima Kalugade fyrsta sætið á Kópavogur Open, mótið er fyrir 16 ára og yngri en Garima er aðeins 13 ára gömul. Garima mætti pólsku Marie #250 í úrslitum í leik sem fór 6-3, 6-2 fyrir Garimu. Það var kátt í höllinni á
Garima keppir í úrslitum á Kópavogur Open – 29.mars kl. 10
Á morgun 29.mars kl.10.00 mun Garima Kalugade keppa um fyrsta sætið á evrópumótinu Kópavogur Open Garima er búin að vinna alla þrjá leiki sína í einliðaleiknum og mætir Marie #250 frá Póllandi í úrslitaleiknum Við hvetjum alla að gera sér glaðan dag með því að
Spennandi undanúrslitaleikir í dag 28. mars!
Það er búið að vera nóg um að vera á Kópavogur Open síðustu daga. Garima Kalugade hefur náð merkum árangri en í dag keppir hún í undanúrslitum með tvo sigra að baki í einliðaleiknum. Fyrst sigraði hún Viktoriu Soier frá Austurríki en leikurinn sem tryggði
Kópavogur Open hafið!
Evrópumótið Kópavogur Open hefur farið vel af stað en fyrstu leikirnir hófust í gær. Fjölmargir íslenskir krakkar eru að taka þátt í mótinu en í heildina eru keppendur rúmlega 50. Keppnin fór virkilega vel á stað hjá þeim Garimu Kalugade #1084, Saulé Zukauskaite og Joyceline
Landslið karla í keppnis- og æfingaferð í Danmörku
Landslið karla í tennis skellti sér til Birkerød í Danmörku síðustu helgi í keppnis- og æfingaferð. Þar keppti liðið gegn strákum sem æfa og keppa í Birkerød Tennisklub ásamt nokkrum öðrum útvöldum annarsstaðar frá. Keppt var föstudag, laugardag og sunnudag eða samtals 19 leiki og
Árshátíð TSÍ 2024
Árshátíð TSÍ var haldin hátíðleg laugardaginn 16. mars í fullu húsi á Fjallkonunni. Hátt í 60 manns mættu á árshátíðina en þótti sambandinu mikilvægt að koma hópnum saman og eiga glaða stund. Á árshátíðinni var boðið upp á þriggja rétta matseðill og hélt Bjarni Jóhann
Ársþing 2024 – Magnús Ragnarsson heldur áfram sem formaður
Það var stór dagur hjá Tennissambandi Íslands laugardaginn 16. mars 2024. Dagurinn hófst á Ársþingi TSÍ og lauk síðan á árshátíð. Ársþingið var haldið klukkan 13 í sal Fjölnis í Egilshöll. Þangað söfnuðust saman nokkrir helstu fulltrúar aðildafélaga tennissambandsins og Hafsteinn Pálsson var þingstjóri.
Þátttaka á námskeiði í Ólympíu
Ert þú á aldrinum 20-30 ára með brennandi áhuga á íþróttum og hefur áhuga á að taka þátt í Ólympíuævintýri í sumar? Leitað er að tveimur einstaklingum sem náð hafa góðum árangri í íþróttum og/eða sinnt kennslu, þjálfun eða félagsstörfum innan íþróttahreyfingarinnar ásamt því að
Frábær fyrirlestur frá Dr. Dario Novak að baki!
Við vorum svo heppin að fá Dr. Dario Novak í heimsókn til okkar í gær þar sem hann hélt virkilega skemmtilegan fyrirlestur um hreyfingar á tennisvellinum. Hann lagði áherslu á skemmtilegar upphitanir fyrir æfingar og blandaði við þær ýmsum hugarleikjum. Í dag starfar Dr. Dario
Dagskrá Tennisþings þann 16. mars 2024
Dagskrá tennisþingsins verður með hefðbundnu sniði. Engar tillögur hafa borist um laga- eða reglubreytingar. Störf tennisþings eru: Þingsetning. Kosið fast starfsfólk þingsins. Kosnar fastar nefndir: Kjörbréfanefnd. Fjárhagsnefnd. Laga- og leikreglnanefnd. Allsherjarnefnd. Kjörnefnd. Nefndir þessar eru skipaðar þremur einstaklingum hver. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu sína og
Tennisspilari mánaðarins: Ragna Sigurðardóttir, feb24′
Tennisspilari mánaðarins í febrúar er hún Ragna Sigurðardóttir. Ragna er 31 árs og starfar sem læknir á Landsspítalanum og er varaþingmaður og fyrrum borgarfulltrúi. Ragna segir frá því að tennis sé hennar helsta áhugamál utan vinnu og félagsstarfa en hún byrjaði að æfa tennis þegar
Rafn Kumar og Garima sigruðu Stórmót TFK!
Stórmót Tennisfélags Kópavogs var haldið nú á dögunum en þar tóku þátt rúmlega 80 spilarar á öllum aldri. Stórmótið er hluti af mótaröð TSÍ og er þetta fyrsta mót ársins. Það var sérstaklega spennandi keppni í ITN, opna flokknum, en í dag mættust þeir Egill