Stefna TSÍ 2024 – 2030

Stjórn TSÍ kynnti á síðasta Tennisþingi þá vinnu sem hefur verið lögð í stefnumótun sambandsins til næstu ára. Á fundi með formönnum félaganna var síðan vinnunni haldið áfram og stefnan sem við leggjum hér fram er því unnin í fullri samvinnu við alla sem hafa

ITF Icelandic Masters +30 Championships – tournament information

ITF Icelandic Masters +30 Championships starts Tuesday, June 18 at the Viking Tennis Club. Here are links for the daily matches: Tuesday, June 18 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/Matches Wednesday, June 19 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240619 Thursday, June 20 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240620 Friday, June 21 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240621 Here are player links

Fundur formanna með stjórn TSÍ

Þann 15. maí síðastliðnn hélt stjórn TSÍ kvöldverðarfund með formönnum tennisfélaganna til að ræða nokkur mál sem brenna á okkur öllum. Fulltrúar TFK, TFG, Fjölnis, Þróttar, Víkings og HMR sátu fundinn. Fyrsta mál á dagskrá var hvort TSÍ ætti að útvíkka starfsemi sína sem spaðasamband

Mótskrá TSÍ 100 Stórmót Víkings

TSÍ 100 Stórmót Víkings í tennis hefst á mánudaginn, 10. júní á tennisvellir Víkings.  Keppt verður í þremur flokkum – U12, ITN einliðaleik og skemmtimót “mixer” í tvíliðaleik. Hægt að skoða mótstaflanir – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=1aed92c5-b2fe-4561-9d2c-1a4407f5bdff Og leikmannaskrá – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/1AED92C5-B2FE-4561-9D2C-1A4407F5BDFF/players

Garima og Raj sigurvegarar

Þau Garima Nit­inkumar Kaluga­de (Víking) og Raj K. Bonifacius (Víking) sigruðu í einliðaflokki kvenna og karla á stór­móti Hafna- og mjúk­bolta­fé­lags Reykja­vík­ur í tenn­is á Vík­ings­völl­um um helg­ina. Eygló Dís Ármanns­dótt­ir ur Fjölnir var í öðru sæti og Riya Nitinkumar Kalugade (HMR) var í þriðja