Author: admin
Landsliðsþjálfari óskast / Searching for coach for national team
Tennissamband Íslands auglýsir eftir þjálfara landsliðs kvenna (English below) Staða þjálfara landsliðs kvenna er laus frá 1. september. Landsliðsþjálfari ber ábyrgð á öllum æfingum og keppnum liðsins og stærsta verkefni hvers árs er þátttaka í Billy Jean King Cup. Fastir æfingatímar hafa verið einu sinni
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni – barna-, unglinga- og öðlinga flokkar
Íslandsmót TSÍ Liðakeppni, tennisvellir Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík, s. 820-0825) Leikirnir í þessari viku verða í barna-, unglinga- og öðlinga flokkar og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking. Leikjana eru uppi 9 lotur með forskot og hefst keppni með eina tvíliðaleik
Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis
Meistaraflokk kvennalið Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og meistaraflokk karlalið Víkings urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni TSÍ á tennisvellir Víkings í gær. Í kvenna keppni vann TFK á móti Víkings 2-1. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir vann fyrsta leik viðureign þeirra (tvíliðaleikurinn), 9-4, á móti
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni er byrjað
Leikirnir í þessari viku verða í karla- og kvennaflokki og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking. Í leiknum í dag áttust við karlalið TFK og Víkings. Víkingsmennirnir Egill Sigurðsson og Raj K. Bonifacius tóku við TFK fulltrúana Ómar Páll Jónasson og Sindra
Egill og Garima Íslandsmeistarar Utanhúss 2024
Íslandsmót Utanhúss lauk í dag og innilega til hamingju Egill Sigurðsson (Víking) og Garima N. Kalugade (Víking), önnur titillinn þeirra í meistaraflokk einlðaleik. Garima keppti við Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleik og vann 6-0, 6-1. Anna Soffía sigraði svo í meistaraflokk kvenna tvíliða (ásamt
Stefna TSÍ 2024 – 2030
Stjórn TSÍ kynnti á síðasta Tennisþingi þá vinnu sem hefur verið lögð í stefnumótun sambandsins til næstu ára. Á fundi með formönnum félaganna var síðan vinnunni haldið áfram og stefnan sem við leggjum hér fram er því unnin í fullri samvinnu við alla sem hafa
Tennishátíð TSÍ á morgun kl. 14 (laugardaginn, 29. júní)
Tennishátíð TSÍ – Laugardaginn, 29. júní kl. 14, Tennisvellir Tennisklúbbur Víkings í Fossvoginum. Úrslita leikir í meistaraflokk einliða hefst kl. 14 þegar Garima N. Kalugade (Víking) mætir Anna Soffía Grönholm (TFK) í kvenna úrslitaleik og í framhaldi verður Egill Sigurðsson (Víking) á móti Raj K.
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2024, skráning
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2024 Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Meistaraflokkur, 1. – 7. júlí Unglinga- og öðlingaflokkar, 8. – 14. júl Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið viljið taka þátt í Íslandsmót TSÍ í liðakeppni. Skráningar verður svo áframsent til umsjónaraðili
Íslandsmót Utanhúss 2024 – mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 24. – 30. júní MINI TENNIS keppni fer fram á sunnudaginn, 30. júní kl 12-14 KEPPNISFYRIRKOMALAG: – MINI TENNIS keppni verður á sunnudaginn, 30. júní frá kl. 12-14 – Upphitun er 5 mínútur – Unglinga og öðlinga flokkar –
Tap í fyrstu viðureign á BJK-Cup gegn feykisterku liði Finnlands
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Chisinau í Moldóvu til að keppa á Billie Jean King Cup – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni (Europe Group III). Mótið verður haldið yfir dagana 17-23 júní. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffía Grönholm Bryndís Rósa Armesto Nuevo Eygló Dís Ármannsdóttir
ITF Icelandic Masters +30 Championships – tournament information
ITF Icelandic Masters +30 Championships starts Tuesday, June 18 at the Viking Tennis Club. Here are links for the daily matches: Tuesday, June 18 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/Matches Wednesday, June 19 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240619 Thursday, June 20 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240620 Friday, June 21 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240621 Here are player links
Fundur formanna með stjórn TSÍ
Þann 15. maí síðastliðnn hélt stjórn TSÍ kvöldverðarfund með formönnum tennisfélaganna til að ræða nokkur mál sem brenna á okkur öllum. Fulltrúar TFK, TFG, Fjölnis, Þróttar, Víkings og HMR sátu fundinn. Fyrsta mál á dagskrá var hvort TSÍ ætti að útvíkka starfsemi sína sem spaðasamband