Íslandsmót Utanhúss, 23. – 29. júní, upplýsingar & skráning

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2025 23. – 29. júní Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum Traðarland 1, 108 Reykjavík. Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir • Míni Tennis • Strákar/Stelpur 10 ára • Strákar/Stelpur 12 ára • Strákar/Stelpur 14 ára • Strákar/Stelpur 16 ára •

2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, June 9-13 – registration and tournament information

2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, Alþjóða öðlingamót fyrir keppendur fæddur 1995 og eldri (+30), karlar og konur í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik, verður haldið hérlendis á Víkingsvellir í sumar – frá 9.-13.júní ATHUGA AÐ SÍÐASTA SKRÁNINGA DAGUR ER MÁNUDAGINN, 2. JÚNÍ. Til þess að skrá

Dagskrá Tennisþings 2025

Tennisþing 2025 verður haldið klukkan 13:00 þann 5. apríl 2024 í fundarsal C hjá ÍSÍ í Laugardal eins og áður hefur verið auglýst.  Dagskrá tennisþingsins verður með hefðbundnu sniði. Athugið að engar tillögur hafa borist stjórn varðandi liði 7 og 8.  Lögbundin störf tennisþings eru:

Fyrirlestur með Kenneth Larsen – “How to Create the Optimal Learning Environment for Athletes”

Þjálfarar! Ekki láta þetta tækifæri fram hjá ykkur fara!! Hvernig getum við sem þjálfarar mótað umhverfi sem styður best við framfarir okkar íþróttafólks? Kenneth Larsen, landsliðsþjálfari Badmintonsambands Íslands er reyndasti badmintonþjálfari Evrópu með yfir 45 ára reynslu í þjálfun afreksfólks á alþjóðavettvangi . Kenneth heldur erindi þann 21.