Úrslit: Íslandsmót innanhúss í tennis 2018

Íslandsmóti innanhúss í tennis lauk sunnudaginn 29. apríl 2018 með hörkugóðum leikjum og góðri mætingu á verðlaunaafhendingu.

Í karlaflokki lék Rafn Kumar Bonifacius á móti Birki Gunnarssyni og hafði sigur eftir spennandi leik  6-4 og 7-6(4).

Í kvennaflokki léku Anna Soffía Grönholm og Sofia Sóley Jónasdóttir og enduðu leikar þannig að Anna Soffía vann 6-3 og 6-2 eftir talsverða baráttu.

Annars eru hér helstu úrslit:

Meistara flokk karla einliða
1.  Rafn Kumar Bonifacius, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2.  Birkir Gunnarsson, TFK
3.  Raj K. Bonifacius,  Tennisdeild Víkings
Meistara flokk kvenna einliða
1.  Anna Soffia Grönholm, TFK
2.  Sofia Sóley Jónasdóttir, TFK
3.  Selma Dagmar Óskarsdóttir, TFK
Meistara.flokk karla tvíliða
1.  Rafn Kumar Bonifacius / Raj K. Bonifacius, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur / Tennisdeild Víkings
2.  Tómas Andri Ólafsson / Eliot Robertet, TFG / TFK
3.  Shintaró Ozaki Árnason / Árni G. Hauksson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
Meistara flokk kvenna tvíliða
1.  Anna Soffia Grönholm / Sofia Sóley Jónasdóttir, TFK
2.  Rán Christer / Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Tennisdeild Víkings / BH
30 ára karlar einlíða
1.  Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings
2.  Jónas Páll Björnsson, TFK
3.  Oscar Mauricio Uscategui, TFK
30 ára karlar tvíliða
1. Raj K. Bonifacius / Bjarni Jóhann Þórðarson, Tennisdeild Víkings / Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2. Daði Sveinsson+Jonathan Wilkins, TFK
40 ára karlar einliða
1.  Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings
2.  Oscar Mauricio Uscategui, TFK
3.  Jonathan Wilkins, TFK
40 ára karlar tvíliða
1.  Þrándur Arnþórsson / Reynir Eyvindsson, Tennisdeild Þróttar
2.  Arnar Arinbjarna / Bjarni Jóhann Þórðarson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
50 ára karlar einliða
1.  Þrándur Arnþórsson,  Tennisdeild Þróttar
2.  Reynir Eyvindsson, Tennisdeild Þróttar
U18 stelpur einliða
1.  Kristbjörg Karen Björnsdóttir, Tennisdeild Víkings
2.  Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Víkings
U18 strákar einliða
1.  Tómas Andri Ólafsson, TFG
2.  Eliot Robertet, TFK
3.  Brynjar S. Engilbertsson, BH
U16 stelpur einliða
1.  Georgina Athena Erlendsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2.  Anna Katrín Steinarsdóttir, TFK
3.  Mónika Björk Andonova,  Tennisdeild Víkings
U16 strákar einliða
1.  Brynjar S. Engilbertsson, BH
2.  Tómas Andri Ólafsson, TFG
3.  Eliot Robertet, TFK
U14 stelpur einliða
1.  Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Víkings
2.  Anna Katrín Steinarsdóttir, TFK
3.  Eydís Magnea Friðriksdóttir, Tennisdeild Fjölnis
U14 strákar einliða
1.  Arnaldur Máni Birgisson, TFK
2.  Daníel Wang Hansen, TFK
3.  Pétur Ingi Þorsteinsson, TFK
U12 stelpur einliða
1.  Íva Jovisic, TFK
2.  Saule Zukauskaite, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3.  Karen Lind Stefánsdóttir, TFK
U12 strákar einliða
1.  Daníel Wang Hansen, TFK
2.  Ómar Páll Jónasson, TFK
3.  Aleksandar Stojanovic, TFK
U10 stelpur einliða
1.  Saule Zukauskaite, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2.  Íva Jovisic, TFK
3.  Garima Nitinkumar Kalugade, Tennisdeild Fjölnis
U10 strákar einliða
1.  Ómar Páll Jónasson, TFK
2.  Andri Mateo Uscategui Oscarsson, TFK
 

Til hamingju með frábæran árangur og skemmtilegan tennis!