Í gær var spiluð fyrsta umferð í riðlakeppni meistaramótsins í tennis í karlaflokki.
Úrslit urðu þessi:
Birkir Gunnarsson sigraði Hinrik Helgason 6-0 6-0
Jón Axel Jónsson sigraði Vladimir Ristic 7-6 6-0
Rafn Kumar Bonifacius sigraði Sverri Bortolozzi 6-4 6-2
Davíð Elí Halldórsson sigraði Ástmund Kolbeinsson 6-1 6-2
Staðan í riðlum er þá:
 A Riðill
Birkir Gunnarsson 2
Vladimir Ristic 0
Jón Axel Jónsson 2
Hinrik Helgason    0
B Riðill
Rafn Kumar Bonifacius 2
Ástmundur Kolbeinsson 0
Davíð Elí Halldórsson 2
Sverrir Bartolozzi 0
Í dag hefst einnig keppni í kvennaflokki.
Leikirnir í dag:
Birkir    –    Vladimir
Jón Axel    –    Hinrik
Rafn Kumar    –    Ástmundur
Davíð    –    Sverrir
Sofia Sóley    –    Anna Soffía
Íris    –    Hekla María
Melkorka    –    Hera Björk
Hjördís    –    Ingibjörg

 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									