Nú er vetrartímabilið að hefjast og mótaröð vetrarins á næsta leiti. Tennissamband Íslands mun halda sex stórmót. Auk þess verður Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ á sínum stað í desember og Íslandsmótið innanhúss í apríl. Meistaramótið verður svo haldið annað árið í röð í byrjun janúar auk fjölda annarra viðburða. Alla viðburði vetrarins má nálgast hér.
Mótaröð vetrarins 2011:
1. Stórmót TSÍ 21-24.október 2011
1. Stórmót TSÍ tvíliðaleikur 28-30. október 2011
2. Stórmót TSÍ 18-21 nóvember 2011
2. Stórmót TSÍ tvíliðaleikur 25-27 nóvember 2011
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ (börn) 17-22 desember 2011
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ (fullorðnir) 27-30 desember 2011
Meistaramótið 2-7. janúar 2012
3. Stórmót TSÍ 27-30. Janúar 2012
3. Stórmót TSÍ tvíliðaleikur 3-5.febrúar 2012
4. Stórmót TSÍ 24-27.febrúar 2012
4. Stórmót TSÍ tvíliðaleikur 2-4.mars 2012
Íslandsmótið í Rússa 17.mars 2012
5. Stórmót TSÍ 23-26. mars 2012
5. Stórmót TSÍ tvíliðaleikur 30.mars-1.apríl 2012
Evrópumót 2-8 apríl 2012
Íslandsmót innanhúss 19-23.apríl 2012
6. Stórmót TSÍ el. og tl. 4.-7. maí 2012
(Tímasetningar á atburðum geta breyst)