Vivien Cemanova (Slovakía) og Richard Guth (Þýskalandi) voru sigursælir í einliðaleik á Tennis Europe Reykjavík Open U16 mótinu sem lauk í gær hjá Viking tennisfélagi. Cemanova sigraði Roneta Kacinskaite frá Lithaen, 6-1, 6-2 í úrslitum stúlkna einliðaleiks, á meðan Guth sigraði Georgiy Goretskyy frá Ukraine, 6-0, 6-2 í drengja einliðaleik. Goretskyy sigraði í drengja í tvíliðaleik, þar sem hann vann með Nicolai Petersen (Danmark) í úrslitum gegn Jakub Kolowiecki (Póland) og Felix Palm (Danmark) í þriðja sett oddalota, 7-5, 4-6 og 10-5. Í stúlkna tvíliðaleik vann Kacinskaite og Sofiya Zakharkiv frá Bulgariu á móti Cemanova og Gerður Líf Stefánsdóttir, 6-3, 6-4 í úrslitum. Í stúlkna B keppni einliða, sigraði Gerður Líf á móti Elsa Kolbeinsdóttir, 6-0, 6-1 og Aurelius Hertz frá Þyskaland vann B keppni strákar þegar hann sigraði Darius Dogaru frá Rúmenia, 6-0, 6-0.
