Anna Soffía Grönholm (TFK) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) stóð upp sem sigurvegarar á fyrsta innanhúss tennismót ársins sem kláraði í dag í Tennishöllin í Kópavogi. Anna Soffía sigraði Garima N. Kalugade (Víking), 9-7 til að tryggja fyrsta sæti í World Tennis Number (“WTN”) einliðaleiks flokkurinn. Rafn Kumar sigraði Egill Sigurðsson (Víking), 6-1, 6-1 í úrslita einliðaleik mótsins. Þau Eygló Dís Ármannsdóttir (Fjölnir) og Andri Mateo Uscategui Oscarsson (TFK) náði þriðja sæti í meistaraflokk einliða.
Andri Mateo og Ómar Páll Jónasson (TFK) unnu WTN-tvímenningskeppnina þegar þeir lögðu Önnu Soffíu og Heru Björk Brynjarsdóttur (Fjölni) í framlengingu, 9-8.
Fleiri úrslit frá mótinu má finná á keppnissíðu Tennissambandsins – https://ice.tournamentsoftware.com/…/E6452AAC-8C13-4B1F…
Tennissamband er að innleiða WTN styrkleikakerfi sem var nýlega stofnað af Alþjóða tennissambands. WTN veitir alþjóðlegan staðal fyrir leikmenn og er með 40-1 skali, þar sem 40 er byrjendaspilari og 1 er úrvals atvinnumaður. Þessi kvarði er fyrir alla leikmenn, óháð aldri, kyni eða getu. Leikmenn munu hafa aðskilin ITF World Tennis númer fyrir einliðaleik og tvíliðaleik.