Jóla – Bikarmót TSÍ 150 2024 – mótskrá

Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur
Barna-, og  Unglinga flokkana (18.-22. desember)
Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember)

Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á milli jóla og nýárs, 27.-30. desember.

Barna- og unglingaflokkar, mótstjóri – Raj K. Bonifacius, s.820-0825 / raj@tennis.is
Fullorðinsflokkar, mótstjóri – Sindri Snær, s. 616-7482 / sindri@tennishollin.is

Leikreglurnar eru eftirfarandi:
Upphitun 5 mínútur og eru leikjanir án forskot.
U10 – fyrst uppi 4 lotur;
U12 – eitt sett uppi 6 lotur;
U14 / U16 / U18 – eitt sett uppi 9 lotur

ATHUGA að MINI TENNIS keppni verður á Laugardaginn, 21. desember frá kl. 12.30-14.00 á fyrsti bláa tennisvöll.

Þetta verður fyrsta tennismót þar sem World Tennis Number (“WTN”) er notað til að raða efstir leikmönnum (“seeding”) og hægt að finna stigalistann hér – https://ice.tournamentsoftware.com/ranking/ranking.aspx?rid=680
Listann er svo uppfært eftir mótið.

Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 flokkar
Lokahóf alla þátttakendur verður eftir lok úrslitaleikja þann 30.desember

Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook síðu Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðum

www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundvissis reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Mótskrá í heildsinni er á siðunni – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=7e7779d5-d0f9-4d82-bd52-5c599db719c1 

Leikmannaskrá er hérhttps://ice.tournamentsoftware.com/tournament/7E7779D5-D0F9-4D82-BD52-5C599DB719C1/players

Leikskrá fyrir:
Miðvkudaginn, 18. desember – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/7e7779d5-d0f9-4d82-bd52-5c599db719c1/Matches
Fimmtudaginn, 19. desember – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/7e7779d5-d0f9-4d82-bd52-5c599db719c1/matches/20241219
Föstudaginn, 20. desember – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/7e7779d5-d0f9-4d82-bd52-5c599db719c1/matches/20241220
Laugardaginn, 21. desember – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/7e7779d5-d0f9-4d82-bd52-5c599db719c1/matches/20241221
Sunnudaginn, 22. desember – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/7e7779d5-d0f9-4d82-bd52-5c599db719c1/matches/20241222

Ef það vaknar spurningar, endilega hafa samband við mótstjórar