Íslandsmót Utanhúss 2024 – mótskrá

Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík.
24. – 30. júní

MINI TENNIS keppni fer fram á sunnudaginn, 30. júní kl 12-14

KEPPNISFYRIRKOMALAG:

– MINI TENNIS keppni verður á sunnudaginn, 30. júní frá kl. 12-14
– Upphitun er 5 mínútur
– Unglinga og öðlinga flokkar – tvö sett og 10-stig oddalotu fyrir 3. settið
– Meistaraflokkar – best af þrem settum

Keppnissiðu TSÍ  er  https://ice.tournamentsoftware.com/tournaments

Keppnisflokkar má finna hér – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=54733D72-74A3-453C-A749-B6EC954D10B1

Hér er hægt að finna leikjana fyrir hvert dag sem mótið stendur yfir – 
mánudaginn, 24. júníhttps://ice.tournamentsoftware.com/tournament/54733d72-74a3-453c-a749-b6ec954d10b1/matches/20240624
þriðjudaginn, 25. júníhttps://ice.tournamentsoftware.com/tournament/54733d72-74a3-453c-a749-b6ec954d10b1/matches/20240625
miðvikudaginn, 26. júníhttps://ice.tournamentsoftware.com/tournament/54733d72-74a3-453c-a749-b6ec954d10b1/matches/20240626
fimmtudaginn, 27. júníhttps://ice.tournamentsoftware.com/tournament/54733d72-74a3-453c-a749-b6ec954d10b1/matches/20240627
föstudaginn, 28. júníhttps://ice.tournamentsoftware.com/tournament/54733d72-74a3-453c-a749-b6ec954d10b1/matches/20240628
laugardaginn, 29. júníhttps://ice.tournamentsoftware.com/tournament/54733d72-74a3-453c-a749-b6ec954d10b1/matches/20240629
sunnudaginn, 30 júníhttps://ice.tournamentsoftware.com/tournament/54733d72-74a3-453c-a749-b6ec954d10b1/matches/20240630

Leikmannaskrá hér – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/54733D72-74A3-453C-A749-B6EC954D10B1/players

Úrslitaleikjana í meistaraflokk einliða hefst kl. 14 á laugardaginn, 29. júní  með kvennaflokkurinn og karlar flokkurinn strax eftir.
Stöð 2 Sport mun sýna leikjana í beina útsendingu.
Keppendur og gestir eru velkomin að fylgjast með og verður ókeypis hamborgarar og drykkir fyrir þeim sem mæta

LOKAHÓF mótsins verður svo á sunnudaginn, 30. júní kl. 16

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðar-
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundviss reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Mótstjórar-
Nitinkumar R. Kalugade (meistaraflokk karlar), s.860-7769 / nitin@origo.is
Raj K. Bonifacius (aðrir flokkar), s.820-0825 / raj@tennis.is