Month: January 2026
Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100
Skráning er hafin á 2026 Vormót HMR – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Vormót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 12. – 15. febrúar í Tennishöllin í Kópavogur. Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) WTN tvíliðaleik-tvenndarleik (opið alla) 30+
Rafn Kumar og Anna Soffía eru Jóla-bikarmeistarar og valin tennispilarar ársins 2025
Anna Soffía (TFK) sigraði Sofíu Sóley Jónasdóttur (TFK) í úrslitaleik meistaraflokks kvenna á Jóla-bikarmóti TSÍ í gær. Leikurinn var rúmlega tveggja og hálfs tíma langur og afar spennandi. Lokasettið var sérstaklega jafnt og áttu báðir leikmenn raunhæfa möguleika á sigri, en að lokum hafði Anna
