Day: December 8, 2025
Tennisþjálfarar og foreldrar tennis barna: þetta er handa ykkur!
Tennisþjálfarar og foreldrar tennis barna: þetta er handa ykkur! Classcard, Tennis Europe og Vodar bjóða alla tennissjálfara og foreldra velkomna á ókeypis netnámskeið sem ætlað er að gefa ykkur hagnýta grunnpakka til að kenna unglingum andleg færni – jafnvel þó að þið hafið enga reynslu
Styrkir vegna afreksverkefna einstaklinga 2025
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður kr. 1.000.000.- ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2025. Styrkirnir eru eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis og eru sérstaklega ætlaðir yngri leikmönnum. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á
