Month: December 2025
Breytingar á þjálfun landsliða
Stjórn TSÍ ákvað í haust að breyta tilhögun á þjálfun landsliða og auglýsti báðar stöðurnar. Í kjölfar var gengið frá ráðningu á Raj Bonifacius sem þjálfara beggja liða, karlaliðsins til tveggja ára og kvennaliðsins til eins árs. Breytingarnar taka gildi nú um áramót.
Featured
Jóla-Bikarmót TSÍ 2025 – mótskrá
Jóla-Bikarmót TSÍ 2025 – mótskrá Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmarí 13, 201 Kópavogur Börn-, og unglinga flokkar, 18. – 22. desember & Meistara- og öðlinga flokkar, 27.-30. desember MINI TENNIS keppni verður laugardaginn, 20. desember frá kl. 12.30-14 á bláa vellina KEPPNISFYRIRKOMALAG (Börn, og unglinga flokkar):


Tennisþjálfarar og foreldrar tennis barna: þetta er handa ykkur!
Tennisþjálfarar og foreldrar tennis barna: þetta er handa ykkur! Classcard, Tennis Europe og Vodar bjóða alla tennissjálfara og foreldra velkomna á ókeypis netnámskeið sem ætlað er að gefa ykkur hagnýta grunnpakka til að kenna unglingum andleg færni – jafnvel þó að þið hafið enga reynslu
Styrkir vegna afreksverkefna einstaklinga 2025
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður kr. 1.000.000.- ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2025. Styrkirnir eru eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis og eru sérstaklega ætlaðir yngri leikmönnum. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á
Featured



Jóla-Bikarmót TSÍ 2025 – skráning er hafin!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á
