TSÍ auglýsir eftir þjálfurum landsliða karla og kvenna frá og með 1. janúar 2026

TSÍ hefur ákveðið að breyta fyrirkomulagi á starfi landsliðsþjálfara frá og með næstu áramótum og auglýsir því eftir umsóknum um stöður þjálfara landsliða bæði karla og kvenna. Ný starfslýsing þjálfara beggja liða er þannig: Jan – apríl: Skipulag æfinga, markmiðasetning og samskipti við leikmenn. Öll samskipti