Day: November 4, 2025
Samantekt frá ITF World Coaches Conference, Vilnius, Lithaen
Heimsráðstefna ITF fyrir tennisþjálfara 2025 – Vilníus, Litháen, 28.okt. – 1. nóv. Heimsráðstefna Alþjóða tennissambandsins (“World Coaches Conference ITF”) er haldin annað hvert ár og dregur að sér yfir 600 þjálfara, vísindamenn og sérfræðinga víðs vegar að úr heiminum. Ráðstefnan árið 2025 fór fram í
