Sofia Sóley og Rafn Kumar með sigra á Stórmót TFK – TSÍ 100

Stórmót TFK – TSÍ 100 lauk í gær í Tennishöllin í Kópavogi –

Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari þegar hún lagði Íva Jovisic (Fjölnir) í úrslitaleik meistaraflokk kvenna, 6-3, 6-3. Í meistaraflokk karla, vann Rafn Kumar Bonifacius (HMR) á móti Andri Mateo Uscategui Oscarsson (TFK), 6-1, 6-0.

Þriðja sætið í meistaraflokk einliðaleik hlaut Ómar Páll Jónasson (TFK) og Saule Zukauskaite (Fjölnir).
Alls tóku yfir 103 keppendur þátt í mótinu í nítján mismunandi greinum – einliða-, tvíliða- og tvenndarleik.
Yngsti keppandinn var fimm ára gamall og sá elsti 76 ára – „tennis, íþrótt fyrir lífið.“

Úrslit allra annarra greina má finna á mótsvefnum:
https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/F960AFA1-20D9-4BEC-93D9-104E50CC31EE

og uppfærðar styrkleikalistur hér:
https://ice.tournamentsoftware.com/ranking/ranking.aspx?rid=680