Day: October 27, 2025
Sofia Sóley og Rafn Kumar með sigra á Stórmót TFK – TSÍ 100
Stórmót TFK – TSÍ 100 lauk í gær í Tennishöllin í Kópavogi – Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari þegar hún lagði Íva Jovisic (Fjölnir) í úrslitaleik meistaraflokk kvenna, 6-3, 6-3. Í meistaraflokk karla, vann Rafn Kumar Bonifacius (HMR) á móti Andri Mateo
