
Day: September 1, 2025

Sofia Sóley og Raj með sigra á Haust stórmóti TSÍ
TSI Haust Stórmót 100 lauk í gær á tennisvöllum Víkings í Fossvogi, Reykjavík Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari á TSÍ Haust Stórmótið, með Hildi Sóley Freysdóttur (Víking) í öðru sæti og Angelu He (HMR) í þriðja sæti í einliðaleik kvenna. Í karlaflokki