
Month: September 2025
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga, 1., 2. og 3 stig, hefst mánudaginn 15. september næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer fram á Abler: http://www.abler.io/shop/isi Nemendur velja rétt námskeið

Sofia Sóley og Raj með sigra á Haust stórmóti TSÍ
TSI Haust Stórmót 100 lauk í gær á tennisvöllum Víkings í Fossvogi, Reykjavík Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari á TSÍ Haust Stórmótið, með Hildi Sóley Freysdóttur (Víking) í öðru sæti og Angelu He (HMR) í þriðja sæti í einliðaleik kvenna. Í karlaflokki