TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hófst í dag þegar kvennalið TFK tók á móti kvennaliði HMR á Viking tennisklúbbnum í Fossvogi, Reykjavík. TFK sigraði með sannfærandi 3-0 sigri og tapaði aðeins þremur lotum í þremur viðureignum (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=C74F6CB8-88C8-43CA-ABB8-8F0C94745821&match=15). Viðureignir þessa viku munu sjá karlalið og kvennalið keppa um íslandsmeistaratitilinn, en unglinga- og eldri flokkar keppa næstu viku. Það er ennþá hægt að skrá sig i þeim flokkar – https://tsi.is/2025/06/islandsmot-tsi-i-lidakeppni-2025-skraning/
Öll úrslit og viðureignir má finna hér – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=C74F6CB8-88C8-43CA-ABB8-8F0C94745821
