Anna Soffía Grönholm (TFK) kom til baka eftir að hafa tapað fyrsta settinu og sigraði Bryndísi Rósu Armesto Nuevo (Fjölnir), 5-7, 6-3, 6-4, í tveggja tíma leik og vann sína fjórðu íslensku utandyra einliðatitilinn í gær á Vikings vellina í Fossvogi. Með sigurinn náði Anna Soffía frábæran afrek að vinna öllu meistaraflokks keppnum þar sem hún vann kvenna tvíliða með Sofíu Sóley Jónasdóttur (TFK) og Davíð Eli Halldórsson (TFK) í tvenndarleik sem foru fram fyrr í vikunni.
Í karlaflokkum sigraði Rafn Kumar Bonifacius (HMR) í einliðaleik karla, þar sem hann sigraði Vladimic Ristic (TFK) í úrslitum, 6-1, 6-2, og vann sinn sjöunda útanhúss einliðaleiks titill í karlaflokki. Báðir leikmennirnir sameinuðust fyrr í vikunni til að vinna karla tvíliða á móti margfaldar Íslandsmeistarar Arnar Sigurðsson (TFK) og Davíð Eli, og uppkomandi leikmönnum, Andri Mateo Uscategui Oscarsson (TFK) og Ómar Páll Jónasson (TFK).
Hér fyrir neðan eru lokastöður úr hinum keppnunum sem fóru fram, og fyrir nánari upplýsingar, vinsamlegast farið á https://ice.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx…
Börn Mini Tennis
1 – yngri Elvar Örn Guðmundsson,Víking
1 – eldri Árni Geir Ásgeirsson, Víking
Börn 10 ára einliðaleik
1 Ívar Arnarsson,TFK
2 Sigurður Thór Stefánsson,TFK
3 Hera Dröfn Guðmundsdóttir,TFK
Börn 12 ára einliðaleik
1 Paula Marie Moreno Monsalve,Fjölnir
2 Yilun He,HMR
3 Hildur Sóley Freysdóttir,Víking
Stelpur 14 ára einliðaleik
1 Hildur Sóley Freysdóttir,Víking
2 Yilun He,HMR
3 Gerður Líf Stefánsdóttir,TFK
Strákar 14 ára einliðaleik
1 Jóhann Freyr Ingimarsson,TFK
2 Juan Pablo Moreno Monsalve, Fjölnir
3 Magnús Egill Freysson, Víking
Börn 14 ára tvíliðaleik
1 Hildur Sóley Freysdóttir+Gerður Líf Stefánsdóttir,Víking/TFK
2 Magnús Egill Freysson+Jóhann Freyr Ingimarsson, Víking/TFK
3 Ívar Arnarsson+Sigurður Thór Stefánsson,TFK
Stelpur 16 ára einliðaleik
1 Gerður Líf Stefánsdóttir,TFK
2 María Ósk J. Hermannsdóttir,TFG
3 Hildur Sara Björnsdóttir,TFK
Strákar 16 ára einliðaleik
1 Daniel Pozo,Fjölnir
2 Andri Mateo Uscategui Oscarsson,TFK
3 Ómar Páll Jónasson,TFK
Börn 16 ára tvíliðaleik
1 Magnús Egill Freysson+Jóhann Freyr Ingimarsson,Víking/TFK
2 Joyceline Banaya+María Ósk J. Hermannsdóttir,TFK/TFG
Stelpur 18 ára einliðaleik
1 Saule Zukauskaite,Fjölnir
2 Íva Jovisic,Fjölnir
3 Hildur Sara Björnsdóttir,TFK
Strákar 18 ára einliðaleik
1 Andri Mateo Uscategui Oscarsson,TFK
2 Ómar Páll Jónasson,TFK
3 Ewald Mateo Moura Pálsson,TFK
B keppni 1 Jóhann Freyr Ingimarsson,TFK
B keppni 2 Valtýr Gauti Björnsson,TFK
Karlar 30 ára einliðaleik
1 Oscar M. Uscategui,HMR
2 Felix Hjálmarsson, ,Víking
3 Egill G. Egilsson,Fjölnir
Tvenndarleik 30+
1 Hanna Jóna Skúladóttir+Jonathan Wilkins,Víking / HMR
2 Antoine Nicolas Giraud+María Pálsdóttir,HMR
3 Guðrún Helgadóttir+Grímur Sigurðarson,TFG
Kvenna 30+ tvíliðaleik
1 Stella Balder+Hildur Margrét Ægisdóttir,TFK
2 María Pálsdóttir+Hanna Jóna Skúladóttir,HMR / Víking
3 Bryndís Björnsdóttir+Guðrún Helgadóttir,Fjölnir / TFG
Karlar 30+ tvíliðaleik
1 Ólafur Helgi Jónsson+Jonathan Wilkins,Fjölnir / HMR
2 Ævar Rafn Björnsson+Felix Hjálmarsson,HMR / Víking
3 Dagbjartur Guðmundsson+Magnús K. Sigurðsson,Víking
Kvenna 40 ára einliðaleik
1 Guðrún Helgadóttir,TFG
2 Viktoria Weinikke,HMR
3 Aleksandra Inga Trojnar,HMR
Karlar 40 ára einliðaleik
1 Oscar Mauricio Uscategui,HMR
2 Ólafur Helgi Jónsson,Fjölnir
3 Egill G. Egilsson,Fjölnir
Karlar 50 ára einliðaleik
1 Jonathan Wilkins,HMR
2 Oscar Mauricio Uscategui,HMR
3 Rurík Vatnarsson,Víking
B keppni 1 Ólafur Helgi Jónsson, Fjölnir
B keppni 2 Reynir Þór Eyvindsson,Fjölnir
Meistaraflokk tvenndarleik
1 Anna Soffía Grönholm+Davíð Elí Halldórsson,TFK
2 Eygló Dís Ármannsdóttir+Daniel Pozo,Fjölnir
3 Ingunn Erla Eiríksdóttir+Freyr Pálsson,Fjölnir/Víking
Meistaraflokk kvenna tvíliðaleik
1 Anna Soffía Grönholm+Sofia Sóley Jónasdóttir,TFK
2 Eygló Dís Ármannsdóttir+Bryndís Rósa Armesto Nuevo,Fjölnir
3 Íva Jovisic+Saule Zukauskaite,Fjölnir
Meistaraflokk karlar tvíliðaleik
1 Rafn Kumar Bonifacius+Vladimir Ristic,HMR/TFK
2 Ómar Páll Jónasson+Andri Mateo Uscategui Oscarsson,TFK
3 Davíð Elí Halldórsson+Arnar Sigurðsson,TFK
Meistaraflokk kvenna einliðaleik
1 Anna Soffía Grönholm,TFK
2 Bryndís Rósa Armesto Nuevo,Fjölnir
3 Eygló Dís Ármannsdóttir,Fjölnir
Meistaraflokk karlar einliðaleik
1 Rafn Kumar Bonifacius,HMR
2 Vladimir Ristic,TFK
3 Raj Kumar Bonifacius,Víking
B keppni 1 Freyr Pálsson,Víking
B keppni 2 Ewald Mateo Moura Pálsson,TFK