Garima og Rafn Kumar Íslandsmeistarar í tennis

Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Íslandsmót Innanhúss sem ljukaði í tennishöllin í Kópavogi um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3,6-7, 6-0 og Rafn Kumar vann Anton Jihao Magnússon (TFK), 6-3, 4-6, 6-2 í úrslitaleiknum. Í kvenna tvíliða sigrði Anna Soffía ásamt Hera Björk Brynjarsdóttir (Fjölni) á móti Íva Jovisic (Fjölni) og Saule Zukauskaite (Fjölni), 9-3. Í karla flokk sigraði Rafn Kumar og Raj K. Bonifacius (Víkingi) á móti Andri Mateo Uscategui Oscarsson (TFK) og Ómar Páll Jónasson (TFK), 9-4. Í meistaraflokk tvenndarleik unnu Hekla Bryndísar Eiríksdóttir,TFK og Ómar Páll á móti Anthony John Mills (HMR) og Hildur Eva Mills (HMR), 9-8. Samtals voru 103 keppendur á mótið sem keppt í tuttugu og þrjár mismunandi flokkar í einliða, tvíliða og tvenndarleik. Yngsti keppendur var sjö ára og sú elsti sextiu og fimm. Fleiri úrslit frá mótinu má finna hér – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/8FFA710C-CAFE-4CE1-8BE3-C17C685BD63D 

Meistaraflokkur kvenna einliða
1. Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi
2. Anna Soffía Grönholm, TFK
3. Íva Jovisic, Fjölni

Meistaraflokkur karla einliða
1. Rafn Kumar Bonifacius, HMR
2. Anton Jihao Magnússon, TFK

3. Daniel Pozo, Fjölni

Meistaraflokkur kvenna tvíliða
1. Anna Soffía Grönholm, TFK / Hera Björk Brynjarsdóttir, Fjölni
2. Íva Jovisic, Fjölni / Saule Zukauskaite, Fjölni

3. Arnbjörg Þorbjarnardóttir, TFK / Gabriela Lind Steinarsdóttir, TFK

Meistaraflokkur karla tvíliða
1. Rafn Kumar Bonifacius, HMR / Raj K. Bonifacius, Víkingi
2. Andri Mateo Uscategui Oscarsson, TFK / Ómar Páll Jónasson, TFK

3. Dagur Geir Gíslason, TFK / Ewald Mateo Moura Pálsson, TFK

Meistaraflokk tvenndarleik
1. Hekla Bryndísar Eiríksdóttir, TFK / Ómar Páll Jónasson, TFK
2. Anthony J. Mills, HMR / Hildur Eva Mills, HMR
3. María Ósk J. Hermannsdóttir, TFG / Viktor Freyr Hugason, TFK