Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Íslandsmót Innanhúss sem ljukaði í tennishöllin í Kópavogi um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3,6-7, 6-0 og Rafn Kumar vann Anton Jihao Magnússon (TFK), 6-3, 4-6, 6-2 í úrslitaleiknum. Í kvenna tvíliða sigrði Anna Soffía ásamt Hera Björk Brynjarsdóttir (Fjölni) á móti Íva Jovisic (Fjölni) og Saule Zukauskaite (Fjölni), 9-3. Í karla flokk sigraði Rafn Kumar og Raj K. Bonifacius (Víkingi) á móti Andri Mateo Uscategui Oscarsson (TFK) og Ómar Páll Jónasson (TFK), 9-4. Í meistaraflokk tvenndarleik unnu Hekla Bryndísar Eiríksdóttir,TFK og Ómar Páll á móti Anthony John Mills (HMR) og Hildur Eva Mills (HMR), 9-8. Samtals voru 103 keppendur á mótið sem keppt í tuttugu og þrjár mismunandi flokkar í einliða, tvíliða og tvenndarleik. Yngsti keppendur var sjö ára og sú elsti sextiu og fimm. Fleiri úrslit frá mótinu má finna hér – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/8FFA710C-CAFE-4CE1-8BE3-C17C685BD63D
Meistaraflokkur kvenna einliða
1. Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi
2. Anna Soffía Grönholm, TFK
3. Íva Jovisic, Fjölni
3. Daniel Pozo, Fjölni
3. Arnbjörg Þorbjarnardóttir, TFK / Gabriela Lind Steinarsdóttir, TFK
3. Dagur Geir Gíslason, TFK / Ewald Mateo Moura Pálsson, TFK