
Day: April 7, 2025
Raj K. Bonifacius heiðraður með Gullmerki TSÍ
Raj K. Bonifacius var heiðraður á Tennisþingi 2025 með Gullmerki TSÍ fyrir frábært framlag hans til íþróttarinnar síðustu áratugi. Raj hefur þjálfað íslenska tennisspilara yfir 30 ár – frá árinu 1993. Hann er með hæstu þjálfaragráðu hjá bæði Alþjóða tennissamband (ITF Level 3, 2014) &