Anton Magnússon nýr þjálfari karlalandliðsins í tennis

Gengið hefur verið frá ráðningu nýs þjálfara karlalandsliðsins og mun Anton Magnússon hefja störf í næstu viku.  Stjórn TSÍ bindur mkilar vonir ivð þessa nýju ráðningu og vill á sama tíma koma á framfæri miklu þakklæti til Andra Jónssonar fyrir frábært framlag til liðsins síðastliðin ár.