WTN leikskráning hafin

        Tennissambandið er að innleiða WTN-styrkleikakerfið, sem nýlega var þróað af Alþjóða tennissambandinu (ITF) – World Tennis Number. Öll úrslit frá mótaröð Tennissambandsins fara inn í WTN-kerfið til að uppfæra núverandi WTN-styrkleika hvers og eins þátttakanda, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Nú verður