 
									Day: February 16, 2025
 
				
	        Anna Soffía og Rafn Kumar sigraði HMR Vormót TSÍ í tennis
Anna Soffía Grönholm (TFK) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) stóð upp sem sigurvegarar á fyrsta innanhúss tennismót ársins sem kláraði í dag í Tennishöllin í Kópavogi. Anna Soffía sigraði Garima N. Kalugade (Víking), 9-7 til að tryggja fyrsta sæti í World Tennis Number (“WTN”) einliðaleiks

 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									