Day: December 9, 2024
Styrkur vegna afreksverkefna einstaklinga 2024
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður kr. 1.000.000.- ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024. Styrkirnir eru eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar
Útbreiðslu- og kynningarstyrkir 2024
Í fjárhagsáætlun TSÍ er gert ráð fyrir styrk til aðildarfélaga vegna útbreiðslu og kynningarmála og verður það með svipuðu sniði og var vegna ársins 2023 en heildarupphæðin hefur þó lækkað í kr. 900.000. Stjórn TSÍ kallar því eftir upplýsingum frá aðildarfélögum um þá vinnu sem