Styrkur vegna afreksverkefna einstaklinga 2024

Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður kr. 1.000.000.- ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024. Styrkirnir eru eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar