Jóla-Bikarmót TSÍ 2024 – skráning er hafin!

Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ!

Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á milli jóla og nýárs, 27.-30. desember!
Við bendum þó á að einstaklingar undir 18 ára aldri geta skráð sig í meistaraflokk í seinni hluta mótsins.

Jóla-Bikarmót TSÍ 2024
Tennishollin í Kópavogur
Barna- og unglingaflokkar (18.-22. desember)
Fullorðinsflokkar (27.-30. desember)

SKRÁNING (lykur 15. desember fyrir barna- og unglingaflokka og 26.desember fyrir fullorðinsflokkar)-

Barna- og unglingaflokkar (skráning lokar 15.des) – https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzQ5MTM=
Mótstjóri – Raj K. Bonifacius, s.820-0825 / raj@tennis.is

Fullorðinsflokkar (skráning lokar 26.des) – https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzQ5OTQ=
Mótstjóri – Sindri Snær, s. 616-7482 / sindri@tennishollin.is
Athugið að í meistaraflokki einliðaleik verður skipt eftir kyni.

Vinsamlegast takið fram meðspilara í athugasemd ef þið skráið ykkur í tvíliðaleik –

Peningaverðlaun meistaraflokk einliða
1. sæti 30.000 kr.
2. sæti 20.000 kr.
3. sæti 10.000 kr.

Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 flokkar
Lokahóf alla þátttakendur verður eftir lok úrslitaleikja þann 30.desember

Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook síðu Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðum

  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundvissis reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum