Íslandsmót TSÍ Liðakeppni, tennisvellir Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík, s. 820-0825)
Leikirnir í þessari viku verða í barna-, unglinga- og öðlinga flokkar og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking.
Leikjana eru uppi 9 lotur með forskot og hefst keppni með eina tvíliðaleik og svo tvö einliðaleiks leikir.
Hér er hægt að skoða mótstaflanir – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=420F29B5-68D6-43D4-A3FA-7E4541C39B88
Svo er hægt að fletta upp daglega hvaða leikir verður keppt hér – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=420F29B5-68D6-43D4-A3FA-7E4541C39B88
Og þegar liðstjórann ykkar hefur valið ykkur í keppni, þá er hægt að finna leikjana einstaklingar hér – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=420F29B5-68D6-43D4-A3FA-7E4541C39B88
Leikjum verður streymt á Facebook síðu TSÍ – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos
Verðlaunafhendingunni og lokahóf verður á föstudaginn, 12. júlí kl. 17 við tennisvellina Víkings
Stundviss reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Liðsmönnum eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum