
Day: May 27, 2024

TSI 100 Stórmót HMR að hefjast í dag
TSI 100 HMR Stórmót hefst í dag á tennisvöllum Víkings. Keppt er í einliðaleik í þremur flokkum – Mini Tennis, U12 og ITN. Keppni hefst kl. 16 í dag með Mini tennis keppni fyrir yngstu keppendur mótsins og verður U12 og ITN leikir í framhaldi.