Garima og Raj sigruður á Reykjavíkur meistaramótinu

Víkingsspilarar Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius sigruðu einliðaleiksgreinar í meistaraflokki á Reykjavíkur Meistaramótinu sem for fram á Víkings völlunum núna í vikunni.  Í kvennaflokknum sigraði Garima á móti systur sinni, Riyu N. Kalugade (HMR), 6-1, 6-1 (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=49AA17CF-EB17-4BB3-A045-97AA4D96C460&draw=2 )