
Day: April 22, 2024

Garima Kalugade og Egill Sigurðsson Íslandsmeistarar Innanhúss 2024!
Íslandsmóti Innanhúss lauk í gær með spennandi úrslitaleikjum og verðlaunaafhendingu. Anna Soffía Grönholm, TFK, og Garima Kalugade, Víkingi, mættust í úrslitaleik í kvennaflokki en leikurinn fór 6-2, 6-3 fyrir Garimu sem varði þar með Íslandsmeistaratitilinn sinn. Egill Sigurðsson, Víkingur, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR kepptu