
Day: March 23, 2024

Landslið karla í keppnis- og æfingaferð í Danmörku
Landslið karla í tennis skellti sér til Birkerød í Danmörku síðustu helgi í keppnis- og æfingaferð. Þar keppti liðið gegn strákum sem æfa og keppa í Birkerød Tennisklub ásamt nokkrum öðrum útvöldum annarsstaðar frá. Keppt var föstudag, laugardag og sunnudag eða samtals 19 leiki og