
Day: March 17, 2024

Árshátíð TSÍ 2024
Árshátíð TSÍ var haldin hátíðleg laugardaginn 16. mars í fullu húsi á Fjallkonunni. Hátt í 60 manns mættu á árshátíðina en þótti sambandinu mikilvægt að koma hópnum saman og eiga glaða stund. Á árshátíðinni var boðið upp á þriggja rétta matseðill og hélt Bjarni Jóhann

Ársþing 2024 – Magnús Ragnarsson heldur áfram sem formaður
Það var stór dagur hjá Tennissambandi Íslands laugardaginn 16. mars 2024. Dagurinn hófst á Ársþingi TSÍ og lauk síðan á árshátíð. Ársþingið var haldið klukkan 13 í sal Fjölnis í Egilshöll. Þangað söfnuðust saman nokkrir helstu fulltrúar aðildafélaga tennissambandsins og Hafsteinn Pálsson var þingstjóri.