
Day: January 19, 2024

ITF Play Tennis þjálfararéttindi komin í hús hjá þessu flotta tennisfólki!
Við hjá Tennissambandi Íslands fengum nýlega þær gleðilegu fréttir að allir sem voru á ITF Play Tennis þjálfaranámskeiðinu síðasta sumar hefðu náð prófinu og eru núna öll komin með ITF Play Tennis þjálfararéttindi.