
Day: September 1, 2023

HMR og TFK krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag
Karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) og kvennalið Tennisfélag Kópavogs voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. TFK vann 3-0 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK – Anna Soffía Grönholm og Eva