
Day: April 27, 2023

Nýr formaður kosinn á ársþingi TSÍ
Ársþing Tennissambands Íslands var haldið þriðjudaginn 25. apríl sl. í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Alls mættu 23 einstaklingar á ársþingið, 22 frá tennisfélögum og einn fulltrúi frá ÍSÍ, Valdimar Leó Friðriksson sem ermeðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ, en hann ávarpaði einnig þingið. Þingforseti var Indriði H.