Andri Jónsson (ISL) og Kolbeinn Tumi Daðason (ISL) eru komnir í úrslitaleik í karlar einliða flokkurinn.
Í undanúrslit vann Andri á móti Valdimar Kr. Hannesson (ISL) 6-2 6-0 og Kolbeinn Tumi á móti Oscar Mauricio Uscategui (ISL) 6-1, 6-3.
Í kvenna einliðaleik var riðlakeppni sem Diana Ivancheva (BUL) sigraði á móti Aoifin Shorten (IRL), 6-0, 6-0 og Kristin Hannesdóttir (ISL) 6-1, 6-1. Aoifin lagði Kristín 6-2, 6-4 í leik upp á önnur sætið.
Diana og Andri unnu saman í riðlakeppni tvenndarleiks flokkurinn, fyrst á móti Aoifin og Valdimar Eggertsson, 6-0, 6-0 og síðan á móti Kristin og Hilmar Hauksson, 6-0, 6-0. Leikurinn upp á önnur sæti í keppninni fer fram í dag kl.17.30.
Tvíliðaleiks flokkana halda áfram í dag, með eina kvennaleik kl.15.30 þegar Maria Pálsdóttir og Aoifin mæta Ragnheiður Ásta Guðnadóttir og Hanna Jóna Skúladóttir og í karlaflokki verður leik kl.14.30 þegar Kolbeinn Tumi og Oscar tek á móti Hilmar og Magnús Ragnarsson.
ITF Icelandic Seniors +30 Championships mótið er tennismót á öðlinga mótaröð alþjóða tennissambands (“International Tennis Federation” – ITF) og er þetta fjórða árið sem mótið er haldið. Mótið er opið keppendur fædd 1982 og seinna.
Úrslit mótsins má nálgast hér
Sett inn eftirá:::
Andri Vann mótið !!