Day: May 23, 2022
Tennisdómara námskeið TSÍ, 7.-8. & 13. maí – samantekt
Hér er samantekt frá þriggja daga dómaranámskeiðinu sem lauk þar síðusta föstudag, 13. maí. Þátttakendur á námskeiðinu voru Garima Nitinkumar Kalugade, Hildur Eva Mills, Óliver Jökull Runólfsson, Viktor Freyr Hugason og Þorsteinn Ari Þorsteinsson. Þau eru á milli 11-15 ára gömul og eru að æfa