Íslandsmótinu í tennis innanhúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi, 117 keppendur voru skráðir til leiks og voru keppendur á aldrinum 6 – 63 ára. Keppt var í 23 mismunandi flokkum.
Í meistaraflokki kvenna einliða sigraði Sofia Sóley Jónasdóttir (TFK) á móti Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleikinn, 6-3, 6-2, en Sofia Sóley er líka Íslandsmeistari utanhúss. Sama var uppi á teningnum karlamegin; Íslandsmeistarinn utanhúss, Rafn Kumar Bonifacius (HMR) vann yfirburðarsigur á pabba sínum – Raj K. Bonifacius (Víking), 6-1, 6-2. Þau létu ekki þann eina titil nægja heldur sigruðu líka í tvíliðaleik – Sofía Sóley ásamt Íris Staub (TFK) í meistaraflokki kvenna tvíliða og Rafn Kumar með Sigurbjartur Sturla Atlasyni (HMR) í meistaraflokki karla tvíliða.
Íris sigraði líka í tvenndarleik ásamt Davíð Eli Halldórsson (TFK) á móti Sigita Vernere (TFK) og Arnaldur Orri Gunnarsson (TFK). Sigurvegarinn í Mini tennis flokknum var Magnús Egill Freysson (HMR).
Myndir frá mótinu og verðlaunasætin hér að neðan og öll úrslit mótsins má nálgast hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD
Íslandsmót Innanhúss TSÍ 2022
Meistaraflokk kvenna einliðaleik
1 Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs
2 Anna Soffia Grönholm, Tennisfélag Kópavogs
3 Garima Nitinkumar Kalugade, Tennisdeild Víkings
Meistaraflokk karlar einliðaleik
1 Rafn Kumar Bonifacius, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2 Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings
3 Tino Friscic, ófélagsbundinn
Meistaraflokk kvenna tvíliðaleik
1 Sofia Sóley Jónasdóttir + Iris Staub, Tennisfélag Kópavogs
2 Eygló Dís Ármannsdóttir + Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
3 Anna Soffia Grönholm + Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Tennisfélag Kópavogs/Tennisfélag Hafnarfjörður
Meistaraflokk karlar tvíliðaleik
1 Sigurbjartur Sturla Atlason + Rafn Kumar Bonifacius, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2 Arnaldur Orri Gunnarsson+Bjarki Sveinsson, Tennisfélag Kópavogs
Meistaraflokk tvenndarleik
1 Davíð Elí Halldórsson + Iris Staub, Tennisfélag Kópavogs
2 Arnaldur Orri Gunnarsson + Sigita Vernere, Tennisfélag Kópavogs
30+ kvenna einliðaleik
1 Kristín Inga Hannesdóttir, Tennisdeild Víkings
2 Eva Dögg Kristbjörnsdóttir, Tennisfélag Kópavogs
3 Bryndís Björnsdóttir, Tennisfélag Kópavogs
30+ karlar einliðaleik
1 Árni Björn Kristjánsson, Tennisdeild Víkings
2 Gunnar Ragnar Einarsson, ófélagsbundinn
30+ kvenna tvíliðaleik
1 Mía I Georgsdóttir + Sigríður Sigurðardóttir, Tennisfélag Kópavogs/Tennisdeild Fjölnis
2 Kristín Inga Hannesdóttir + Kristín Dana Husted, Tennisdeild Víkings/Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3 Ragnheiður Ásta Guðnadóttir + Hanna Jóna Skúladóttir, Tennisfélag Garðabær
30+ karlar tvíliðaleik
1 Gunnar Ragnar Einarsson + Marco Steinberg, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2 Tino Friscic + Ólafur Helgi Jónsson, Tennisdeild Fjölnis
3 Thomas Beckers + Jonathan Wilkins, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
40+ karlar einliðaleik
1 Jonathan Wilkins, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2 Ólafur Helgi Jónsson, Tennisdeild Fjölnis
3 Algirdas Slapikas, Tennisfélag Hafnarfjörður
50+ karlar einliðaleik
1 Jonathan Wilkins, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2 Magnús K. Sigurðsson, Tennisdeild Víkings
3 Hrólfur Sigurðsson, Tennisdeild Fjölnis
60+ karlar einliðaleik
1 Óskar Knudsen, Tennisdeild Fjölnis
2 Timothy Spanos, Tennisdeild Fjölnis
U10 börn einliðaleik
1 Gerður Líf Stefánsdóttir, Tennisfélag Kópavogs
2 Jón Reykdal Snorrason, Tennisfélag Kópavogs
3 Einar Ottó Grettisson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
U12 strákar einliðaleik
1 Björn August Björnsson Schmitz, Tennisdeild Fjölnis
2 Sveinn Egill Ólafsson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3 Patrekur Brynjarsson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
U12 stelpur einliðaleik
1 Eyja Linares Autrey, Tennisfélag Kópavogs
2 Gerður Líf Stefánsdóttir, Tennisfélag Kópavogs
U14 börn tvíliðaleik
1 Ómar Páll Jónasson + Daniel Pozo, Tennisfélag Kópavogs/Tennisdeild Fjölnis
2 Eyja Linares Autrey + Riya Nitinkumar Kalugade, Tennisfélag Kópavogs/Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3 Viktor Freyr Hugason + Óliver Jökull Runólfsson, Tennisfélag Kópavogs
U14 strákar einliðaleik
1 Ómar Páll Jónasson, Tennisfélag Kópavogs
2 Daniel Pozo, Tennisdeild Fjölnis
3 Björn August Björnsson Schmitz, Tennisdeild Fjölnis
U14 stelpur einliðaleik
1 Íva Jovisic, Tennisdeild Fjölnis
2 Helga Rakel Sigurðardóttir, Tennisfélag Garðabæjar
3 Riya Nitinkumar Kalugade, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
U16 strákar einliðaleik
1 Ómar Páll Jónasson, Tennisfélag Kópavogs
2 Aleksandar Stojanovic, Tennisdeild Víkings
3 Daniel Pozo, Tennisdeild Fjölnis
U16 stelpur einliðaleik
1 Emilía Eyva Thygesen, Tennisdeild Víkings
2 Eygló Dís Ármannsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
3 Saule Zukauskaite, Tennisdeild Fjölnis
U18 börn einliðaleik
1 Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2 Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Tennisdeild Fjölnis
3 Leifur Már Jónsson, Tennisfélag Garðabær