Day: April 25, 2022
Íslandsmót Innanhúss TSÍ 2022, samantekt
Íslandsmótinu í tennis innanhúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi, 117 keppendur voru skráðir til leiks og voru keppendur á aldrinum 6 – 63 ára. Keppt var í 23 mismunandi flokkum. Í meistaraflokki kvenna einliða sigraði Sofia Sóley Jónasdóttir (TFK) á móti Anna Soffía