Day: April 20, 2022
Ársþing TSÍ 2022!
Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn
Íslandsmót Innanhúss 2022 – mótstafla og upplýsingar
ÍSLANDSMÓT INNANHÚSS 21. – 24. apríl 2022 Tennishöllin í Kópavogi Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem er að hefjast n.k. fimmtudag, 21. apríl Hér fyrir neðan eru allar mótstöflurnar – smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk.