21.-28.júní 2021
Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík
Hér fyrir neðan er mótstafla fyrir hvern flokk –
Mini Tennis flokkurinn verður haldinn á laugardaginn, 26. júní kl.17:30.
Það er líka hægt að skoða leikmannaskrá til að finna leikjatímana – https://www.
Leikirnir eftir dögum eru hér – https://www.
Keppnisfyrirkomalag:
– Upphitun er 5 mínútur
– Einliða
– Meistaraflokkur – keppa best af þrem settum með forskot, oddalotu 6-6 i öllum settum nema úrslitaleikur þar sem þriðja sett er keppt til tveggja lotu forystu ef staðan verður 6-6 í lotum.
– +50, +40, +30, U18, U16, U14 og U12 – keppa tvö sett án forskot með 10-stig oddalotu sem þriðja sett ef staðan er 1-1 í settum
– Tvíliða/Tvenndar
– Keppa tvö sett án forskots með 10-stig oddalotu sem þriðja sett ef staðan er 1-1 í settum. Athuga að í tvenndarleik þegar staðan er 40-40, þá gefur upp karlkyns spilarann til karla mótherjann og kvenna spilarann til kvenna mótherjann.
Stundvísi reglur – Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og ágæt til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina.
Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og siðarreglar TSÍ ásamt umgengisreglur Tennisklúbb Víkings á eftirfarandi vefsíðum-
www.tennissamband.is/log-og-
www.tennissamband.is/log-og-
www.tennissamband.is/log-og-
https://vikingur.is/tennis/
Leikmenn, foreldrar, aðstaðendur og aðrir eru beðin um að fylgja sóttvarna keppnisreglum Tennissambandsins
- Vinsamlega leggja bílunum við félagsheimilið, ekki við tennisvellina
- Leikmenn og gestir þurfa að skrá inn nafn, kennitölu og farsímanúmer við komuna
- Svæðið er grímuskylt
- Aðgangur að klósetti er bara fyrir leikmenn og starfsfólk mótsins
Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti
Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sæti í meistaraflokki einliðaleiks karla og kvenna –
- Verðlaun = 30.000 kr.
- Verðlaun = 20.000 kr.
- Verðlaun = 10.000 kr.
Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins.
Ef það vaknar spurningar, vinsamlega hafa samband við mótstjóra Raj K. Bonifacius, s. 820-0825 / raj@tennis.is