Month: December 2019
Mótaskrá: Jóla- og bikarmót 2019
Dregið hefur verið í flokka í ITN og öðlingaflokki: 30+ karlar og konur 30+ tvíliðaleikur 40+ karlar ITN tvíliðaleikur ITN Meistaraflokkur Tvenndarleikur Þau sem voru vitni þegar var dregið voru Anna Soffía, Hera, Jónas og Ómar. Hér eru tenglar fyrir flokkana – Mótstaflan Meistaramót TSÍ
Mótaskra: Barna- og unglingaflokkar Jóla-bikarmót
Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkarnir (19.-22.desember) Mini Tennis verður laugardaginn, 21. desember kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember Mótstjóri – Rafn Kumar s.616-7502 (Börn- og unglingar) Vinsamlega smella á flokkinn til að sjá mótstöfluna hér fyrir neðan.
Jóla-Bikarmót TSÍ 2019!
Jóla-Bikarmót TSÍ 19.-22. desember og 27.-30. desember Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkar (19.-22. desember) og ITN, öðlinga, byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardagiann, 21.desember Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik
Dómaranámskeið II, samantekt
Námskeiðið var haldið fyrir þá sem hafa starfað sem línu- eða stóldómari áður og vantar meiri þjálfun og/eða kunnáttu sem stóldómari. Námskeiðið var haldið á þremur dögum, fyrstu tvo dagana í íþróttamiðstöðunni í Laugardal og síðasta daginn í Tennishöllinni. Fyrsta daginn var upprifjun á starfssviði